Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Side 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Side 22
ingsins hefur verið rædd í ritnefnd blaðs- ins að frumkvæði Hilmars Snorrasonar skipstjóra. Blaðið myndi þá gangast fyrir keppni meðal íslenskra sjómanna og bestu myndirnar úr þeirri keppni sendar í úrsbtakeppnina. Þessi hugmynd hlaut eindreginn stuðning ritnefndar og rit- stjóra Víkingsins. Þeir sem eru í forsvari fyrir norrænu keppnina hafa lýst áhuga á að þátttaka íslendinga verði að veruleika. Margir íslenskir sjómenn eru góðir á- hugaljósmyndarar og með því að efna til ljósmyndakeppni er næsta víst að margar góðar myndir bærust. Jafnframt opnuð- ust möguleikar til að vekja athygli á ljós- myndum sjómanna og hvetja þá til frek- ari dáða á þeirn vettvangi. Af hálfu þeirra þjóða sem nú standa að keppninni hefur verið lögð áhersla á að innsendar myndir séu úr umhverfi sjómanna, um borð í skipi eða í höfn, hvorl sem menn eru að störfum eða ekki. Tekið er á móti jafnt litmyndun sem svart/hvítum myndum. Gangi allt að óskum verður hægt að kynna reglur íslensku keppninnar í næsta tölublaðið Víkingsins sem kemur út seinni partinn í maí. Myndir frá þátt- takendur bærust síðan blaðinu fyrir haustið, dómnefnd veldi bestu myndirn- ar og íslendingar yrðu með í úrslitum fyrir árið 2002 sem fram fara í Osló snemma á næsta ári. Víkingur hefur fengið nokkrar myndir úr keppni norskra sjómanna í fyrra og birtist sýnishorn úr þeim hér með. Mynd Arild Lillebo semfékk 2. verðlaun i Noregi er tekin af ísbrjót í Eystrarsalti. Þessi mynd Ove Bentsen varð í 3. sæti. 22 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.