Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 23 2. mynd. Bananaflugur, mjög stækkaðar. Karlfluga til vinstri, kvenfluga til hægri. (Muntzing). legir í smásjá í frumunni, nema meðan fruman skiptir sér, þá þétt- ast þeir og verða sjáanlegir í smásjá. f þessum litningum situr efnið, sem stýrir erfðum lífveranna, Jrar sitja genin. í hverri tegund lífvera eru litnirigarnir jafnan ákveðins fjölda. í mönnum eru til dæmis 46 litningar í liverri frumu líkamans, 23 frá livoru foreldri mannsins komnir. Til Jressa hafa litningar manns- ins verið taldir 48, en nýlega tókst með bættri tækni að leiðrétta Jressa tölu. Bananaflugan, Drosophila melanogaster, hefur 8 litninga. Banda- rískum vísindamörinum, einkum T. H. Morgan og samstarfsmönn- um hans, Sturtevant og Bridges, tókst á árunum milli heimsstyrj- aldanna að kortleggja litninga bananaflugunnar, svo að nú vitum við legu um 600 gena í litningum hennar; vitum, hvaða eiginleikar stjórnast af genum hvers litnings og Jrekkjum röð genanna í litn- ingnum. Sams konar litningakort er til yfir litninga ýmissa ann- arra lífvera. Bezt litningakort með jurtum mun vera litningakort maísplöntunnar, sem hefur 20 litninga og um 400 þekkt og stað- sett gen í þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.