Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 22
16 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 15. mynd. Vísindamennirnir, sem uppgötvuðu andnevtrónuna. Taldir frá vinstri: Bruce Cork, Oreste Piccioni, Glen Lambertson og William Wenzel. þess, að óhjákvæmilega vaknar sú spurning, hvort andatóm hljóti þá ekki einnig að vera til og jafnframt andefni. Það er þó augljóst, að andefni getur ekki verið til hér á jörðu, þar sem ögn og andögn eyða hvor annarri strax og þær mætast. Hugsanlegt er, að andefni sé einhvers staðar til úti í geimnum. Um það er örðugt að dæma. Ekki koma stjörnusjónaukar að haldi við rannsóknir á þessu atriði, hversu góðir, sem þeir annars eru. Stafar það af því, að andefni — ef til er — á að líta nákvæmlega eins út og venjulegt efni. Verður því að beita öðrum aðferðum, ef ráðn- ing þeirrar gátu á að fást. Eins og áður er getið, hafa tilraunir leitt í ljós, að geysileg orka losnar úr læðingi, þegar ögn og andögn eyða hvor annarri. Hið sama ætti auðvitað að gerast, ef efni og andefni eyddi hvort öðru. Ætla mætti einnig, að sú orka, er þannig myndaðist úti í geimnum, myndi á einn eða annan hátt segja til sín eða koma fram þannig, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.