Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 35 ill. Svarta kviðrákin er þó ekki eins breið á kvenfuglinum, sem að jafnaði er lítið eitt minni en karlfuglinn. Heimkynni flotmeisunn- ar eru Bretlandseyjar, meginland Evrópu allt norður að 70° n. br. í Noregi, Norður-Afríka og Asía austur að Kyrrahafi og suður að Indlandshafi. Flotmeisan heldur sig einkum við jaðra lauf- og blendingsskóga, en er sjaldgæfari í hreinum barrskógum. Einnig er hún algeng í trjá- og skemmti- görðum borga og bæja. Hreiðurstað velur hún sér venjulega í trjáholum, stundum í múr- og kletta- glufum og mjög oft í hreið- urkössum, sem komið er fyrir í trjám eða á húsum. Flotmeisan er að mestu leyti staðfugl eins og flest- ar aðrar meisur. í Skandí- navíu mun þó einhver hluti þeirra fara af landi burt á haustin. Talið er, að það séu einkum ungfuglar. Á Bretlandseyjum verður t. d. reglulega vart við skandínavískar flotmeisur á haustin og veturna. Mataræði flotmeisunnar er allfjölbreytilegt. Vor og sumar er fæða hennar skordýr ýmiss konar, púpur þeirra, lirfur og egg. Einn- ig tekur hún köngulær, ánamaðka og ýiniss srnærri lindýr, svo og ýmsar tegundir berja og korns. Á vetrum leitar hún í sprungum í trjáberki að skordýrum og eggjum þeirra. Á þessum árstíma sækist hún eftir alls konar feitmeti, einkum feitu kjöti og tólg. Af því er íslenzka heitið dregið. Á norsku heitir hún kjöttmeis og á sænsku talgoxe og eru bæði þessi nöfn dregin af því hve sólgin hún er í fitu á veturna. Á dönsku heitir hún musvit, á ensku Great Tit og á þýzku Kohlmeise. Með hinni þrálátu suðaustanátt liaustið 1959, samfara slæmu skyggni, barst óvenju mikill fjöldi skandínavískra flækingsfugla til íslands. Einkum voru það smávaxnir og þreklitlir spörfuglar. Flot-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.