Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3 Tákna má hina ýmsu ísótópa súrefnis á eftirfarandi hátt: ‘ÍO, 'sO. *I0, ”0, lO, *80, Vetni hefur þrjá ísótópa með massatölurnar 1, 2 og 3 (sjá 2. mynd). 2. mynd. Hinir þrír ísótópar vetnis. 3H Tritíum Vetni er svo mikilvægt frumefni, bæði eðlisfræðilega og efna- fræðilega, að hinir þrír ísótópar þess hafa sérstök nöfn. ísótópur- inn, sem hefur massatöluna 1, er kallaður vetni (prótíum), ísótópur- inn með massatöluna 2, devteríum, og ísótópurinn með massatöl- una 3, tritíum. x) Kjarnarnir hafa meira að segja sérstök nöfn og eru táknaðir með sérstökum bókstöfum. Vetniskjarninn er aðeins ein prótóna (táknaður með p), devteríumkjarninn er kallaður devteróna (táknaður með d) og tritíumkjarninn er kallaður tritóna (táknaður með t). í kjarnfræðitilraunum eru kjarnar þessir oft notaðir sem skeyti, og er þeim þá skotið á aðra kjarna. Elektrónan snýst um möndul sinn. Árið 1925 komu tveir Hollendingar, Uhlenbeck og Goudsmit, fram með þá tilgátu, að elektrónur snérust um möndul sinn. Vitað er nú með vissu, að allar elektrónur snúast á þennan hátt. Fá þær við það skriðþungamættið i/z (h/27r), þar sem h (6,6 X 10-27 erg sek) er svokallaður Plancks stuðull, nefndur til heiðurs þýzka eðlis- fræðingnum Max Planck. 1) Vetni það, sem finnst í náttúrunni, er að langmestu leyti prótíum, einn sex þúsundasti bluti þess er þó devteríum. Tritíum er geislavirkur ísótópur, sem svo að segja ekkert finnst af í náttúrunni. Verður því að framleiða hann með sérstökum aðferðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.