Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 46
40 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN er blaðkan hárlaus. Gróblettirnir eru dökkbrúnir, aflang- ir og þekja allt neðra borð blöðk- unnar, þegar þeir eru fullþroskaðir. Blöðin standa í þéttum brúskum upp af jarðstöngl- inum, og minnir útlit þeirra á skegg- brúsk. Á norsku heitir burkni þessi Olavskjegg. Hér er stungið upp á að kalla hann skegg- burkna. í Nor- egi er hann tal- inn verða 10—15 Skeggburkni. (Nordhagen.) cm har. Blöð þau, sem ég fékk í hend- ur eru 12—14 cm. — Skeggburkni vex allvíða um Norðurlönd, svo og suður um Evrópu, og hefur fundizt í Norður-Ameríku. Ekki hef ég séð lians getið í Grænlandi. Hann vex í kalksnauðum klettum. Ste.indór Steindórsson frá Hlöðum. Plöntun grenitrjáa. í 6. hefti 84. árgangs hins norska tímarits „Naturen", sem Há- skólinn í Bergen og John Griegs Forlag gefa út, birtist grein eftir dr. phil. Ulf Hafsten, dósent í grasafræði við Háskólann í Bergen. Greinin heitir: „Norræn samvinna um náttúruvernd og þjóðminja- vernd“. Þar er sagt frá fundi fimmtíu náttúruverndar- og þjóð- minjaverndarmanna frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð í lýðháskólanum í Kungálv við Gautaborg dagana 25.-28. ágúst síðastliðið sumar. „Hin stöðugt vaxandi ásókn „jarðýtualdarinnar"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.