Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Síða 46

Náttúrufræðingurinn - 1961, Síða 46
40 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN er blaðkan hárlaus. Gróblettirnir eru dökkbrúnir, aflang- ir og þekja allt neðra borð blöðk- unnar, þegar þeir eru fullþroskaðir. Blöðin standa í þéttum brúskum upp af jarðstöngl- inum, og minnir útlit þeirra á skegg- brúsk. Á norsku heitir burkni þessi Olavskjegg. Hér er stungið upp á að kalla hann skegg- burkna. í Nor- egi er hann tal- inn verða 10—15 Skeggburkni. (Nordhagen.) cm har. Blöð þau, sem ég fékk í hend- ur eru 12—14 cm. — Skeggburkni vex allvíða um Norðurlönd, svo og suður um Evrópu, og hefur fundizt í Norður-Ameríku. Ekki hef ég séð lians getið í Grænlandi. Hann vex í kalksnauðum klettum. Ste.indór Steindórsson frá Hlöðum. Plöntun grenitrjáa. í 6. hefti 84. árgangs hins norska tímarits „Naturen", sem Há- skólinn í Bergen og John Griegs Forlag gefa út, birtist grein eftir dr. phil. Ulf Hafsten, dósent í grasafræði við Háskólann í Bergen. Greinin heitir: „Norræn samvinna um náttúruvernd og þjóðminja- vernd“. Þar er sagt frá fundi fimmtíu náttúruverndar- og þjóð- minjaverndarmanna frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð í lýðháskólanum í Kungálv við Gautaborg dagana 25.-28. ágúst síðastliðið sumar. „Hin stöðugt vaxandi ásókn „jarðýtualdarinnar"

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.