Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
43
Dúki í Sæmundarhlíð við læk og á Geirmundarstöðum, í Birkihlíð
við garð og við veginn, á Bjarnastöðum í vegaskurði, á Þorleifs-
stöðum í lækjargili og brautarskurði, og að Sólheimum. Hefur vax-
ið þar lengi við læk. í Varmahlíð og á Höllustöðum og Guðlaugs-
stöðum í Blöndudal. Alls á 12 stöðum í Skagaiirði og Austur-Húna-
vatnssýslu.
Ljósatvítönn (Lamium album). Hefur víða slæðzt út frá
görðum. Vex nú villt kringum garða og hús, í hlaðvörpum og víðar.
a. Skagafjörður: í túni á Gröf, á Nýlendi við veg og í túni, Syðri-
Hofdalir í gili. Hefur lengi vaxið þar. Mikið í 40 ára gömlum
kartöflugarði á Ytra-Valholti, mikið í Varmahlíð; í gili við garð
á Hátúni, mikið við læk á Dúki í Sæmundarhlíð, mikið í gömlum
brekkugarði á Egg í Hegranesi, á hól á Selá, hér og hvar á Sauðár-
króki. Aðrir fundarstaðir utan garða: Tjarnir, Stóru- og Minni-
Reykir, Bjarnargil, Hvammur í Fljótum, Tungukot, Flatatunga,
Ánastaðir, Reykir í Tungusveit, Reykjarhóll (við Varmahlíð), Stóra-
Seyla, Halldórsstaðir, Syðra-Skörðugil, Marbæli, Brautarholt og
Vík. Alls á 26 stöðum.
b. Húnavatnssýslur: Skrapatunga, Bjargir, Blönduós, Botnastað-
ir, Gil, Fjós, Skaftastaðir, Fossar, Steiná, Fagranes, Holtastaðir,
Brúarhlíð, Eyvindarstaðir, Syðri-Langamýri, Höllustaðir, Tindar,
Grund í Svínadal, Brekka, Forsæludalur, Breiðabólsstaður og Egilsá.
Alls á 21 stað.
B 1 á h v e i t i (Agropyron trachycaulum). Bláhveitið vex í þurru,
snöggu graslendi víða um Skagafjörð. Sums staðar er sérlega mikið
af því í brekkum. Það vex niður á láglendi og talsvert upp í hlíðar.
í Austurdal vex það víða, t. d. sérlega mikið í brekkum við jökulsá
á Gilsbakka. Sá það einnig á Stekkjarflötum, Tyrfingsstöðum og
Merkigili. í Vesturdal vex það víða beggja megin ár allt inn að
Giljum, t. d. að Goðdölum, Litlu-Hlíð, Hofi, Hofsvöllum og í
Bjarnarstaðahlíð. í Tungusveit og Blönduhlíð er bláhveitið fremur
algengt — allt út að Víðimýri að vestan (t. d. á Stapa, Mælifellsá,
Mælifelli, Lýtingsstöðum, Héraðsdal, Stórhóli, Hamrahlíð, Haf-
grímsstöðum). Ennfremur í Réttarholti, Djúpadal, á Stóru-Ökrum,
Þorleifsstöðum, Vöglum, Víðivöllum, Miklabæ, Miðsitju, Sólheima-
gerði, Sólheimum, Úlfsstöðum, Sunnuhvoli, Kúskerpi, Bólu, Upp-
sölum og einnig á Silfrastöðum og Egilsá í Norðurárdal. Bláhveit-
ið vex einnig víða í Hegranesi, t. d. á Egg, Beingarði, Ási og Kára-