Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 43 Dúki í Sæmundarhlíð við læk og á Geirmundarstöðum, í Birkihlíð við garð og við veginn, á Bjarnastöðum í vegaskurði, á Þorleifs- stöðum í lækjargili og brautarskurði, og að Sólheimum. Hefur vax- ið þar lengi við læk. í Varmahlíð og á Höllustöðum og Guðlaugs- stöðum í Blöndudal. Alls á 12 stöðum í Skagaiirði og Austur-Húna- vatnssýslu. Ljósatvítönn (Lamium album). Hefur víða slæðzt út frá görðum. Vex nú villt kringum garða og hús, í hlaðvörpum og víðar. a. Skagafjörður: í túni á Gröf, á Nýlendi við veg og í túni, Syðri- Hofdalir í gili. Hefur lengi vaxið þar. Mikið í 40 ára gömlum kartöflugarði á Ytra-Valholti, mikið í Varmahlíð; í gili við garð á Hátúni, mikið við læk á Dúki í Sæmundarhlíð, mikið í gömlum brekkugarði á Egg í Hegranesi, á hól á Selá, hér og hvar á Sauðár- króki. Aðrir fundarstaðir utan garða: Tjarnir, Stóru- og Minni- Reykir, Bjarnargil, Hvammur í Fljótum, Tungukot, Flatatunga, Ánastaðir, Reykir í Tungusveit, Reykjarhóll (við Varmahlíð), Stóra- Seyla, Halldórsstaðir, Syðra-Skörðugil, Marbæli, Brautarholt og Vík. Alls á 26 stöðum. b. Húnavatnssýslur: Skrapatunga, Bjargir, Blönduós, Botnastað- ir, Gil, Fjós, Skaftastaðir, Fossar, Steiná, Fagranes, Holtastaðir, Brúarhlíð, Eyvindarstaðir, Syðri-Langamýri, Höllustaðir, Tindar, Grund í Svínadal, Brekka, Forsæludalur, Breiðabólsstaður og Egilsá. Alls á 21 stað. B 1 á h v e i t i (Agropyron trachycaulum). Bláhveitið vex í þurru, snöggu graslendi víða um Skagafjörð. Sums staðar er sérlega mikið af því í brekkum. Það vex niður á láglendi og talsvert upp í hlíðar. í Austurdal vex það víða, t. d. sérlega mikið í brekkum við jökulsá á Gilsbakka. Sá það einnig á Stekkjarflötum, Tyrfingsstöðum og Merkigili. í Vesturdal vex það víða beggja megin ár allt inn að Giljum, t. d. að Goðdölum, Litlu-Hlíð, Hofi, Hofsvöllum og í Bjarnarstaðahlíð. í Tungusveit og Blönduhlíð er bláhveitið fremur algengt — allt út að Víðimýri að vestan (t. d. á Stapa, Mælifellsá, Mælifelli, Lýtingsstöðum, Héraðsdal, Stórhóli, Hamrahlíð, Haf- grímsstöðum). Ennfremur í Réttarholti, Djúpadal, á Stóru-Ökrum, Þorleifsstöðum, Vöglum, Víðivöllum, Miklabæ, Miðsitju, Sólheima- gerði, Sólheimum, Úlfsstöðum, Sunnuhvoli, Kúskerpi, Bólu, Upp- sölum og einnig á Silfrastöðum og Egilsá í Norðurárdal. Bláhveit- ið vex einnig víða í Hegranesi, t. d. á Egg, Beingarði, Ási og Kára-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.