Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 10
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Á 3. mynd, sem er af vetnisatóminu, sést, að atómið líkist mjög plánetukerfi. 3. mynd. Elektrónan snýst um möndul sinn og svífur kringum kjarnann. Hreyfing hennar er lík hreyfingum plánetanna. Bohr magnetóna. Elektróna, sem snýst, hefur ekki aðeins skriðþungamætti, held- ur einnig segulmætti, þ. e. a. s. hún hagar sér eins og lítill segull með norður og suður póla (sjá 4. mynd). Ef 1 er fjarlægðin milli póla segulstangar og M styrkleiki hvors póls um sig, þá er segul- mætti stangarinnar p = Ml. Það kemur í ljós, að segulmætti elektrónu vegna snúningsins, sem kalla má p8, er ps = eh/4 tt mc, þar sem h er fyrrgreindur Plancks stuðull, e er hleðsla og m massi elektrónunnar, en c er s i 4. mynd. Líta má á elektrónuna sem kúlu, er vegur 9,108 x 10-28 g 0g snýst um möndul sinn. Hún hefur negatíva rafhleðslu og vegna snúningsins norður og suður segul- póla. ljóshraðinn (3 X 1010 cm/sek): pB er kölluð Bohr magnetóna í heiðursskyni við Niels Bohr. Þegar sett eru inn gildin á e, h, m og c, kemur út, að ein Bohr magnetóna er 9,27 X 10~21 erg/gauss. Prótónur og nevtrónur snúast. Kjarnamagnetóna. Það hefur verið leitt í ljós, að prótónur og nevtrónur snúast um möndul sinn á sama hátt og elektrónan, og hefur hvor þeirra um sig sama snúningsskriðþungamætti og elektrónan, l/2 (h/2 vr). Báðar þessar agnir hafa einnig segulmætti. Það kemur nokkuð á óvart, að nevtrónan, sem er óhlaðin (órafmögnuð), skuli hafa segulmætti. Hér verður ekki greint frá skýringu þeirri, sem vísindamenn gefa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.