Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 16
10 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 10. mynd. Bevatróninn í Berkeley. Neðarlega á myndinni til hægri stendur maður við hliðina á beina flýtinum (linear accelerator), sem skýtur prótónun- um inn í bevatróninn. þá langöflugasti kjarnkljúfur í heiminum1), og var hann byggður m. a. í þeim tilgangi að freista þess að framleiða andprótónur. Árið 1955, 28 árum eftir að Dirac konr fram með kenningu sína um andagnir, tókst fjórum vísindamönnum við Kaliforníuháskól- ann í Berkeley, þeim Emilio Sergré, Owen Chamberlain, Thomas Ypsilantis og Clyde E. Wiegand, að framleiða andprótónur og sanna I) Síðan hafa verið byggðir iillugri kjarnkljúfar. Árið 1957 tóku Rússar í notkun 10000 milljón elektrónvolta prótónu flýti í kjarnorkustöð sinni í Dubna, sem er 112 kni fyrir norðan Moskvu. Var það um skeið stærsti kjarn- kljúfur í heimi. S. 1. ár var tekinn í notkun 28000 milljón elektrónvolta kjarn- kljúfur í Genf í Svisslandi. Er hann eign Cern, sambands Vestur-Evrópuríkja um samvinnu í kjarnorkurannsóknum. í júlí s. 1. tóku Bandaríkjamenn aftur forystuna. Var þá tekinn í notkun 30000 milljón elektrónvolla prótónu flýtir (alternating gradient synchrotron), sem byggður hafði verið við Brookhaven National Laboratory, sem er á Long Island í New York fylki. Þess má geta til fróðleiks, að slðastnefnt tæki var fimm ár í smíðum og kostaði 31 milljón dollara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.