Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11 11. mynd. Emilio Segré er fæddur í Tívolí á Ítalíu árið 1905 og er því 55 ára að aklri. Hann var hermað- ur í ítalska hernum í fyrri heims- styrjöldinni og starfaði síðan á Ítalíu með hinum fræga landa sín- um, eðlisfræðingnum Enrico Fermi. Dr. Segré kom til Bandaríkjanna fyrir síðari heimsstyrjöldina og varð bandarískur ríkisborgari árið 1944. Á striðsárunum starfaði hann í Los Alamos að smíði atóm- sprengjunnar, en varð prófessor í Berkeley að ófriðnum loknum. 12. mynd. Owen Chamberlain er fæddur í San Fransisco árið 1920 og er því aðeins 40 ára. Hann starf- aði einnig í Los Alarnos á stríðs- árunurn. Að ófriðnum loknum fór hann til Chicago og gerðist nem- andi Enrico Ferrnis, sem þá var orðinn prófessor þar, og lauk Chamberlain doktorsprófi við Clii- cagoháskóla árið 1948, en fór þá til Berkeley og liefur starfað þar síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.