Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1961, Side 17

Náttúrufræðingurinn - 1961, Side 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11 11. mynd. Emilio Segré er fæddur í Tívolí á Ítalíu árið 1905 og er því 55 ára að aklri. Hann var hermað- ur í ítalska hernum í fyrri heims- styrjöldinni og starfaði síðan á Ítalíu með hinum fræga landa sín- um, eðlisfræðingnum Enrico Fermi. Dr. Segré kom til Bandaríkjanna fyrir síðari heimsstyrjöldina og varð bandarískur ríkisborgari árið 1944. Á striðsárunum starfaði hann í Los Alamos að smíði atóm- sprengjunnar, en varð prófessor í Berkeley að ófriðnum loknum. 12. mynd. Owen Chamberlain er fæddur í San Fransisco árið 1920 og er því aðeins 40 ára. Hann starf- aði einnig í Los Alarnos á stríðs- árunurn. Að ófriðnum loknum fór hann til Chicago og gerðist nem- andi Enrico Ferrnis, sem þá var orðinn prófessor þar, og lauk Chamberlain doktorsprófi við Clii- cagoháskóla árið 1948, en fór þá til Berkeley og liefur starfað þar síðan.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.