Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 45 Endurskoðendur reikninga: Ársæll Árnason, bókbindari. Kristján A. Kristjánsson kaupmaður. Til vara: Eiríkur Einarsson, verzlunarmaður. Ritstjóri Náttúrufrœðingsins: Sigurður Pétursson, dr. phil. Afgreiðslumaður Náttúrufrrrðingsins: Stefán Stefánsson, bóksali. Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar: Jóhannes Áskelsson, menntaskólakennari (formaður). Ingólfur Davíðsson, mag. scient. (ritari). Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (féhirðir). '1 il x>ara: Sigurður Pétursson og Ingimar Óskarsson. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 1960 var haldinn í 1. kennslustofu Háskólans laugar- daginn 25. febrúar 1961. Fundinn sátu 24 félagsmenn. Fundarstjóri var kjör- inn Tómas Tryggvason, fil. lic., og fundarritari Óskar Ingimarsson, cand. phil. Formaður minntist látinna félaga og flutti skýrslu um starf félagsins á liðnu ári. Úr stjórn félagsins skyldu ganga þeir Einar B. Pálsson og Unnsteinn Stefáns- son. Einar var endutkjörinn, en Unnsteinn baðst undan endurkjöri, og var í hans stað kjörinn Ingvar Hallgrímsson, mag. scient. Dr. Sigurður Þórarinsson bar fram tillögu um, að fundurinn lýsti eindregn- um stuðningi við þá hugmynd að friðlýsa sem þjóðvang jörðina Skaftafell í Öræfum, og var það samþykkt einróma. Fræðslustarfsemi Á árinu voru haldnar sex samkomur og á liverri þeirra flutt erindi um nátt- úrufræði og sýndar skuggamyndir. Ræðumenn og erindi voru sem hér segir: Guðmundur Kjartansson. Landslag á Kili í ísaldarlok, Steingrímur Baldursson: Efni og andefni, Sigurjón Rist: Dýptarmælingar í íslenzkum stöðuvötnum, Páll Theódórsson. Rannsóknastöð dönsku kjarnorkunefndarinnar á Risö, Sig- urður Þórarinsson: Blágrýtissvæði Bandaríkjanna, Columbia-hásléttan og Hawaii, og Björn Sigurbjörnsson: Kynbætur á melgrasi. Á flestum samkomun- um urðu nokkrar umræður um efni erindanna. Fundarsókn var góð og frem- ur jöfn, 77 manns að meðaltali. Fræðsluferðir voru farnar fleiri og fjölmennari en nokkru sinni áður: tvær stuttar um nágrenni Reykjavíkur og ein þriggja daga ferð inn á Kjöl. Þátt- taka var 120-130 manns í stuttu ferðunum, en 43 í Kjalarferðinni. Leiðbein- endur um nátturufræði í þessum ferðum voru: Guðmundur Kjartansson og Þorleifur Einarsson (urn jarðmyndanir), Ingólfur Davíðsson og Eyþór Einars-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.