Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 7
Nátturufr. - 31. árgangur - 1. hefti - 1.-48. bls. - Reykjavik, marz 1961 Steingrimur Baldursson: Efni og andefni Það er hægt að kljúfa öll efni í frumefni. Það er löngu kunnugt, að hægt er með efnafræðilegum aðferð- um að kljúfa öll efni í svokölluð frumefni. Frumefni þau, sem nú þekkjast, eru 102. Af þeim finnast 89 í náttúrunni, en hin 13 hafa verið framleidd í kjarnorkuofnum og með kjarnkljúfum. Atómið: prótónur, nevtrónur og elektrónur. Atómið er minnsti hluti frumefnisins. Atóm hvers frumefnis samanstendur af þungum kjarna, sem er hlaðinn pósitívu rafmagni, og léttum ögnum hlöðnum negatívu rafmagni, svokölluðum elek- trónum, er sveima á brautum umhverfis kjarnann líkt og plánetur umhverfis sólu. Kjarninn, sem hefur þvermál, sem er aðeins 1/10000 af þvermáli atómsins, inniheldur prótónur og nevtrónur. Agnir þessar hafa báðar massa, sem er því sem næst l.1) Nevtrónan er órafmögnuð, en prótónan er hlaðin pósitívu rafmagni. Hleðsla prótónunnar, e (4,8028 X 10-10 e. s. e.), er jafnstór og hleðsla elek- trónunnar, —e, en hefur annað formerki. Öll atóm innihalda jafn- margar prótónur og elektrónur og eru því í heild órafmögnuð. Massi prótónunnar er um það bil 1836 sinnum stærri en massi elektrónunnar. Fjöldi prótóna í kjarna atóms er táknaður með bókstafnum Z og er kallaður sætistala atómsins. Ef fjöldi nevtróna er táknaður 1) Massaeiningin, sem hér er notuð, er 1/16 af massa súrefnisatóms með massatöluna 16. Annars er massi neytrónunnar, 1,008986, lieldur meiri en massi prótónunnar, sem er 1,007596. Massi elektrónunnar er 0,0005488 í þessari ein- ingu. í grömmum er massi prótónunnar 1,6724x10“24 g, massi nevtrónunnar 1,6747x10—24 g, og massi elektrónunnar 9,108x10—28 g.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.