Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 37 Dr. phil. Hans Mölholm Hansen Hinn 6. apr. 1960 lézt danski grasafræðingurinn Hans Möl- holm Hansen úr hjartabilun í Kaupmannahöfn. Hann fædd- ist 22. janúar 1899 og varð því aðeins 61 árs gamall. Kornungur fékk hann brenn- andi áhuga á grasafræði og lauk magistersprófi í henni við Hafnarháskóla haustið 1924. Aðalkennari hans í grasafræði á stúdentsárunum var C. Raunkiær, höfundur Inns kunna lífmyndakerfis plantna, sem við hann er kennt. Mölholm Hansen hreifst mjög af þessu kerfi prófessors síns og rannsókn- um hans og samanburði á útbreiðslu þessara lífmynda í hinum ýmsu loftlagsbeltum jarðarinnar og bar þess merki æ síðan. Hann varð einn tryggasti stuðnings- og forsvarsmaður lífmyndakerfisins og gerði snemma endurbætur á aðferðum þeim við gróðurrann- sóknir, sem Raunkiær hafði fundið upp. Á síðari árum vann hann því af miklum áhuga að afla sannana á Jreirri hugmynd sinni, að hægt væri að nota lífmyndakerfið sem mælikvarða á jarðsögulegan aldur hinna ýmsu plöntuættkvísla. í því skyni athugaði hann m. a. allar lýsingar á plöntusteingervingum, sem birzt hafa á prenti í heiminum og 1956 gaf hann út yfirlit yfir þessar rannsóknir sín- ar, sem eru feikilega umfangsmikið verk. Mölholm Hansen var íslenzkum náttúrufræðingum að góðu kunnur. Sumarið 1925 dvaldist liann hér á landi við gróðurrann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.