Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 39 Mér hlotnaðist sú ánægja að vinna nokkuð að safnstörfum undir handarjaðri Mölholm Hansens í Höfn og kynnast honum per- sónulega. Hann var hinn bezti drengur; mjög víðlesinn í sínu fagi og flugskarpur og lógiskur í hugsun. Hann var óspar á að miðla mér af þekkingu sinni og reynslu og hef ég ekki meira lært af öðr- um mönnum. Við þessa kynningu komst ég fljótt að því, að áhugi hans á flóru og gróðri íslands var enn jafnvakandi og þrjátíu árum áður, enda þótt hann veldi sér annað ævistarf en halda áfram þeim rann- sóknum, sem doktorsritgerð hans fjallaði um. Ég vii hér þakka honum hið mikla starf hans í þágu íslenzkrar grasafræði. Eyþór Einarsson. Sitt af hverju Ný burknalegund. Asplenium septentrionale (L) Hoffm. — Skeggburkni. Fyrir nokkru færði Valgarður Egilsson í Hléskógum í Höfða- hverfi, nemandi í 6. bekk M. A. mér sérkennilega plöntu. Við at- hugun reyndist þetta vera burkninn Asplenium septentrionale. En fundur hans liefur eigi verið staðfestur fyrr hér á landi. Að vísu er hans getið í nokkrum eldri plöntuskrám. Þannig er burknans get- ið í skrá O. F. Múllers 1770. Og Baring Gould telur sig hafa fund- ið hann í Laugardal 1863. En þar sem engin eintök eru til í söfn- um, hafa fundir þessir ekki verið viðurkenndir. Hléskógafundur- inn er því hinn fyrsti fundur hér, sem ekki verður véfengdur. Burkn- inn vex þar í klettaskoru móti suðaustri, en lítið er þar af honum. Hér fer á eftir lýsing þessarar tegundar: Blöðin sígræn, löng, mjó, næstum striklaga, venjulega er blaðk- an tvíklofin í álíka stóra flipa, sem aftur eru með grunnri sýlingu í oddinn, og stundum með fáum örmjóum hliðarflipum. Blaðstilkur- inn tvöfalt til þrefalt lengri en blaðkan, dökkur neðst, en grænn of- antil með gisnum hárum, sem ýmist eru aðlæg eða útstæð, liins vegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.