Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 15 14. mynd. Gufubóluhylki (bubble chamber), sem nú er í notkun við Kali- forníuháskólann. Hylkinu, sem inniheldur um það bil 35 lítra af fljótandi vetni, er komið fyrir í sviði öflugs seguls. Teknar eru ljósmyndir af brautum hlaðinna agna i hylkinu. Þegar andprótónur koma nálægt prótónum kemur það stundum fyrir, að andprótónan lætur negatíva hleðslu sína af hendi við prótónu. Verða þá báðar agnirnar óhlaðnar, prótónan breytist í nevtrónu og andprótónan verður að andnevtrónu. Þar sent hvorki nevtrónur né andnevtrónur hafa rafhleðslu, er munurinn á þeim aðeins sá, að segulmætti andnevtrónunnar hefur andstætt formerki við segulmætti nevtrónunnar (sjá 16. mynd). Efni og andefni. Eins og drepið er á í upphafi þessarar greinar, er allt efni sam- sett af atómum. Atómin innihalda elektrónur, prótónur og nev- trónur. Skýrt hefur verið frá því, að til eru andelektrónur (pósi- trónur), andprótónur og andnevtrónur. Þessar staðreyndir verða til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.