Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 9
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 20. mynd. Útbreiðsla hrygningarsvæða þorsks við suður- og suðvesturströnd íslands. Þorskur hrygnir einnig inni áfjörðum við Vest- ur-, Norður- og Austurland.11. sem ástand og hlutfallsleg þyngd lifrar hefur jákvæð áhrif á alla þætti hrygningarinnar, svo sem frjósemi og fjölda hrygninga, stærð, gæði, vaxtar- og þroskunarhraða kvið- pokaseiðanna. Því er ljóst að til þess að byggja upp sterkan þorskstofn þarf að huga að ástandi hrygningar- fisksins sem og stærðar- og aldurs- samsetningu stofnsins ásamt stærð og ástandi artnarra fiskstofna sem þorskurinn lifir á. Lokaorð Uppbygging þorskstofnsins hefur gengið hægt og nýliðun hefur verið með minnsta móti í mjög langan tíma þrátt fyrir að aðstæður í hafinu hafi verið hagstæðar undanfarin ár. Framlag einstakra hrygningar- svæða til nýliðunar hverju sinni er ekki vel þekkt. Telja má þó líklegt að framlag stórþorskasvæðanna (svæði 3.1, 3.2, 5.1, 5.2 og 5.3 á 20. mynd) sé mikilvægt. Aðgerðir til að draga úr sókn í stóra þorskinn á hrygningartíma hafa verið hertar undanfarin ár. Þannig eru þessi svæði nú lokuð í allt að 3 vikur yfir hrygningartímann og auk þess hef- ur stærð möskva í netum verið tak- mörkuð við 9 tommur. Aðgerðir sem miða að verndun hrygningar- fisksins mæta eðlilega mikilli mót- spyrnu meðal þeirra sjómanna sem hafa lifibrauð sitt af þessum veið- 21. mynd. Sextíu daga gamalt þorskseiði. Myndbreyting verður við 30-40 daga aldur en þá verða miklar breytingar bæði hvað varðar innri líffæri og útlit, svo sem myndun ugga. Ljósm. Guðrún Marteinsdóttir. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.