Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 23
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 9. mynd. Djásnþörungar: 1 Staurastrum dejectum, 2 S. cuspidatum, 3 S. teliferum, 4 S. gracile, 5 S. paradoxum, 6 S. tetracerum, 7 S. polymorphum, 8 S. aculeatum. (7 og 8 eru ófundnir á íslandi).9 10. mynd. Djásnþörungar V: 1 Hyalotheca dissiliens, 2 Desmidium cylindricum, 3 D. coarctatum, 4 D. swartzii, 5 Gymnozyga moniliformis. (2, 3 og 5 eru ófundnir á íslandi).9 Sphaerozosma (gr. spliaira = kúla). Keðjudjásn 1 þessari ættkvísl eru frumurnar lauslega tengdar saman í langar keðjur sem geta hæglega brotnað upp. Tengslin eru separ eða vörtur á endum frumurtnar. Skoran vanalega djúp og opin. Hálffrumur sporöskju- laga, sléttar eða með punktaröðum. Við frjóvgun losna frumurnar srmdur. Þrjár tegtmdir þekktar hér- lendis: S. excavatum (?), S. filiformis og S. vertebratum. Sú fyrstnefnda er áberandi í svifi sumra vatna, t.d. í Vatnsfjarðarvatni. í ættkvíslinni Onychonema eru frumurnar samvaxnar á endum, oftast með broddum sem ganga á misvíxl. Engin tegund skráð hér. Spondylosium (gr. spondulos = hryggjarsúla). Banddjásn Líkist undanfarandi ættkvísl en hér eru frumurnar fastar bundnar, þó mismunandi þéttar eftir tegund- um, jafnan með áberandi og opinni skoru. Þrjár tegundir skráðar hér: S. planum (?), S. pygmaeum og S. moniliforme (?). Þær hafa fundist í svifi nokkurra vatna á Norður- og Austurlandi. Peniaceae Tegundir þessarar ættar hafa sjaldan greinilega miðskoru og skera sig að ýmsu öðru leyti úr dæmigerðum djásnþörungum. Closterium (8. mynd). (lat. claustrum = lokað svæði). Mánadjásn Frumur aflangar, tvískiptar en skorulausar, vanalega mjóar í báða enda og með langsrákum, vanalega íbognar eða hálfmánalaga, oft all- stórar, jafnvel allt að 1 mm á lengd. (C. ehrenbergii). í báðum endum eru litlaus stykki með áberandi safabólu og í henni eru örsmá kom á sífelldu iði vegna sameindahreyfinga. Græniberar oft með langsfellingum og mörgum litberum og safabólum. Veggir stundum dökkir af jám- samböndum. Frjóvgun fer vanalega fram milli nakinna kynfrumna, sem skríða út úr móðurfrumunni eftir að hún hefur brotnað um samskeytin. Okfruman vanalega kúlulaga, stundum vörtótt. 25 tegundir þekkt- ar hér á landi, sumar þeirra mjög algengar; finnast eirtnig í næringar- ríkum vötnum, svo sem í Mývatni. (Sumir telja þessa ættkvísl til sér- stakrar ættar, Closteriace ae.) Gonatozygon (11. mynd). (gr. gonos = fræ, sæði; gr. zygon = ok). Gaddadjásn Frumur staflaga, óskiptar, oftast þverstýfðar og breiðastar á endum 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.