Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 12
1. tafla. Sjávarberghlaup. - Rock slides in Iceland that might have caused tsunamis. Nafn - Name Aldur Lengd Flatarmál Rúmtak Heimild Age Length Area Volume Ref. m km2 106m3 Sjávarhólar á Kjalamesi 6000-9000 2950 2 20 7 Garpsdalur, ytra hlaup 14 Smáhlaup í Króksfjarðarmúla 14 Hólar í Króksfirði 14 Barmahraun Mjög ellil. 2100 2,7 >100 10,14 Hlaup utan Barmahrauns 14 Ytra Laugalandshraun við Þorskafjörð Unglegt 1000 0,5 15 13 Innra Laugalandshraun við Þorskafj. Nokkuð ell. 1050 0,6 18 13 Fomt hlaup við Þorskafjörð Ellilegt 700 0,06 1,5 13 Eystra Skálaneshraun Nokkuð ell. 1200 0,7 18-20 13,14 Heimara Skálaneshraun Unglegt 800 0,3 8-10 13,14 Hólar í Kollafirði 13,14 Illugastaðahraun við Skálmarfjörð Ellilegt 900 0,7 25-30 13,14 Kirkjubólshraun við Kerlingarfjörð Mjög ellil. 800 0,4 8-10 13 Litlaneshraun Unglegt 600 0,25 5-6 13,14 Hlaðhólar á Hjarðamesi Ellilegt 1500 1,0 30-40 13,14 Auðshaugur 14 Hlaup við Fossá á Hjarðamesi 14 Fjallaskagi við Önundarfjörð 15 Reykjadiskur í Skagafirði 14 Hraunaberghlaup í Fljótum >5000 19 Þúfnavallaberghlaup í Fljótum >5000 19 Tjamardalaberghlaup í Fljótum >5000 19 Víkurhólar í Héðinsfirði 13 Víkurhólar við Eyjafjörð 7000 1720 1,7 13 Hlaup í Húsavík Mjög ellil. 13 Neshólar Loðmundarfirði 13 Höfðinn og Sandhólar í Mjóafirði 1750 0,75 16,17 Stuðlahnausar á Barðsnesi 1300 0,9 16,17 Litla- og Stóra-Hesturð, BarðsnesiUngleg 14 Klifbotnar, Stöðvarfirði 2000 1,3 16,18 Svartagil í Berufirði Unglegt 2750 1,6 100 16,18 landsins. Auk þessara hlaupa eru vafalítið til hlaup sem fallið hafa í sjó við hærri sjávarstöðu en liggja nú á þurru. Hlaup þessi, sem kalla mætti sjávarberghlaup, eru talin upp í meðfylgjandi 1. töflu. Flóðbylgjur hafa efalítið fylgt mörgum þessara hlaupa þótt um- merki þeirra séu hvergi þekkt. Að viðbættum þeim hlaupum sem fallið hafa í sjó, og talin eru upp í töflunni, má svo nefna tvö sem farið hafa í stöðuvötn. Það eru urðarhólarnir undir Hallorms- staðarbjargi á Héraði, sem féllu í Lagarfljót, og Steinsholtshlaupið, sem féll í jökullón við Steinsholts- jökul árið 1961 og olli flóðgusu á Markarfljótsaurum.6 SjÁVARHÓLAR Af sjávarberghlaupunum sem tal- in eru upp í töflunni verður mönnum líklega strax starsýnt á Sjávarhóla á Kjalarnesi vegna ná- lægðar þeirra við höfuðborgar- svæðið (1. mynd). bylgjum í Tafirði 1934 og við Loen- vatn 1905 og 1936.4 Þessar bylgjur kostuðu tugi mannslífa. Arið 2000 varð berghlaup úr fjallshlíð norður af Diskó á Grænlandi og olli mikilli flóðbylgju sem skall m.a. á litlu námuþorpi, Quillssat. Þorpið var sem betur fer farið í eyði, ella hefði vafalítið orðið mikið manntjón því þarna bjuggu 1400 manns meðan námurnar voru í rekstri.5 Á íslandi hafa atburðir á borð við þessa ekki orðið á sögulegum tíma svo vitað sé. Hins vegar eru á nokkrum stöðum ummerki um berghlaup sem kastast hafa í sjó fram á forsögulegum tíma og vafa- lítið komið af stað flóðbylgjum sem valdið hafa usla í næsta nágrenni sínu. Engin kerfisbundin athugun eða talning hefur farið fram á þess- um hlaupum. Eg tel mig hafa þokkalegar lýsingar og mæligögn af um 320 hlaupum víða um land. Af þeim hafa rúmlega 30, eða um 10%, hlaupið út fyrir núverandi strönd 2. mynd. Berghlaupið Sjávarhólar í Esjuhlíðum. Hlaupskálin er efst ífjallinu fyrir miðju en hólarnir íforgrunni eru hluti urðarinnar. Berghlaupið teygir sig ísjó. Bærinn að Sjáv- arhólum erfremst, einnig sér t Skrauthóla, Vindheitna og Horn sem allir standa á hinni fornu urð. - The Sjávarhólar rock slide in Mt Esja near Reykjavík (Ljósm. ÁH). 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.