Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 21
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags vel með tönnum, sléttar eða vört- óttar. Sumar tegundir er erfitt að greina frá nýradjásni. 11 tegundir eru skráðar hér á landi, líklega allar nokkuð tíðar, t.d. E. ansatum, E. didelta og E. oblongum. Micrasterias (1. mynd). (gr. micros = smár; gr. astron = stjama). Skjalddjásn Skjalddjásn em flatvaxin, skjaldar- laga eða sexhymd í flatarsýn, en mjósporöskjulaga frá hlið, með djúpum miðskorum. Auk þess er hvor hálffruma með a.m.k. tveimur djúpum skorum á hvorri hlið og millistykkin oft hvassydd. Skjald- djásnin eru skrautlegust allra djásn- þörunga, minna oft á heiðursmerki (stjömur). Þau eru líka tiltölulega stór, sumar tegundir geta náð allt að 0,5 mm þvermáli. Þessi glæsilega ættkvísl fannst ekki hér á landi fyrr en 1970.18 Aðeins fjórar tegundir eru skráðar: M. papillifera og M. sol eru nokkuð öruggar en M. denticulata og M. thomasiana eru vafasamar. Pleurotaenium (8. mynd). (gr. pleura = síða, rif; gr. tainia = band, borði). Staurdjásn Frumur langar, mjóar og beinar og líkjast staur. Miðskoran grunn og oft er dálítil þykknun báðu megin við hana. Endamir þverstýfðir og með vörtum. Sumar tegundir eru hnúsk- óttar. Geta orðið allt að 1 mm á lengd. Tvær tegundir þekktar hér: P. ehrenbergi og P. trabecula, báðar algengar í tjörnum og mógröfum. Staurastrum (4. og 9. mynd). (gr. stauros = kross; gr. astron = stjama). Stjömudjásn Tegundir þessarar ættkvíslar eru afar breytilegar í lögun svo varla er hægt að lýsa þeim sem heild. Helsta einkennið er að miðskoran er opin og víð, og hálffrumur hafa vanalega tvo eða fleiri áberandi brodda eða hom, sem oft enda í göddum. Séð í endann er fruman oft þríhymd. í heildarsýn líkjast þessir þörungar oft stjömum. Þetta er álíka stór ættkvísl og Cosmarium; með mörg hundruð tegundum. Um 30 em skráðar hér- 6. mynd. Djásnþörungar 111: 1 Tetmemorus granulatus, 2 Euastrum ansatum, 3 E. didelta, 4 E. oblongum, 5 E. binale, 6 E. denticulatum, 7 E. elegans, 8 E. bidentatum, 9 E. verrucosum. (7 er ófundin á íslandi).9 7. mynd. Barðdjásn (Euastrum). Úr H.C. Lund og J.W.G. Lund: Freshwater Algae, 1995. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.