Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 15
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 2. tafla. Berghlaup á sögulegum tíma - Historical rock slides in Iceland. Nafn - Name Aldur- Heimild - Age Ref. Sjávarhólar á Kjalarnesi 6000-9000 2950 Hraun á Nesdal, Ingjaldssandi ? 13, 20 Hofsstaðaurð í Skagafirði 1644 4,13 Ófriðarstaðir í Skagafirði 1949 4,13 Hesthraun í Þorvaldsdal 17. öld 13 Hrafnagilshraun - Kúgilshraun, Þorvaldsdal ? 13 Þverárhraun í Öxnadal ? 13 Hlaup ofan Hléskóga í Grýtubakkahreppi ? 14 Hallbjarnarstaðatindur, Skriðdal 10. öld 21 Biskupshlaup á Fagradal Miðaldir 13 Jarðrask í Nesfjalli við Norðfjörð 20. öld 22 Hlaup úr Lómagnúpi júlí 1789 23 Hlaup úr Fossnúpi á Síðu 26/2 1961 13 Fit undir Eyjafjöllum góa 1790 24 Steinholtshlaup 15/1 1961 6 Hrun í Þjórsárdal ? 14 myndi þýða að 1 eða 2 þeirra ættu að hafa náð til sjávar. Svo er þó ekki, ekkert af hlaupunum féll í sjó. Niðurstaða þessara pælinga er sú að flóðbylgjur af völdum berg- hlaupa sem eru nægilega miklar til að valda tjóni geti vissulega átt sér stað við ísland. Mest er hættan þar sem brött fjöll rísa upp af fjarðar- strönd. Þessi hætta er þó lítil og lík- urnar á slíkum atburðum eru að þeir geti orðið einu sinni til tvisvar á hverju árþúsundi. SUMMARY Tsunamis caused by rock slides in Iceland Tsunamis caused by rock slides have not been reported in Iceland in historical times but several rock slides might have induced tsunamis during the Holocene and late glacial times. In my data bank around 320 rock slides are documented, 10% of them might have reached the shore affecting the sea (Table 1). In Iceland 15 historical rock slides are known (Table 2). Statistically, the same ratio should have reached the sea, i.e. 1 or 2. In fact, none of them did. However, it is concluded that tsunamis caused by rock slides can certainly happen round tiie coasts of Iceland, the highest proba- bility being below steep mountain slopes in narrow fjords. The risk of a hazardous event of this kind is low, one to two per millennium. HEIMILDIR 1. Hættur úr hafdjúpunum. Morgunblaðið 27.1. 2005. 2. Morgunblaðið 20.9. 2005. 3. Þorleifur Einarsson 1968. Jarðfræði. Saga bergs og lands. Mál og Menning, Reykjavík. 4. Ólafur Jónsson 1957. Skriðuföll og snjóflóð I. Bókaútgáfan Norðri, Akureyri. 586 bls. 5. L.M. Larsen, T. Dahl-Jensen & S.A.S. Pedersen 2002. Fjeldskred ved Paatuut - Flodbolge i Disko Bugten. Geology. Nyt fra GEUS 3/02. 6. Guðmundur Kjartansson 1968. Steinholtshlaupið 15. janúar 1967. Náttúrufræðingurinn 37,120-169. 7. Ámi Hjartarson 2004. Skriður og skriðuhætta við Kerhóla á Kjalar- nesi. ISOR-04103, 9 bls. 8. Kjartan Thors & Guðrún Helgadóttir 1991. Evidence from South West Iceland of low sea level in early Flandrian times. í: Maizels, J.K. and Caseldine, C. (ritstj.), Environmental Changes in Iceland: Past and present. Kluwer Academic Publishers, Dordrecht, 93-104. 9. Ólfusvatnsannáll. Annálar 1400-1800 IV. Hið íslenzka bókmennta- félag, Reykjavík. Bls. 350-388. 10. Eggert Ólafsson [1943]. Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjama Páls- sonar um ferðir þeirra á íslandi 1752-1757II. bindi. Reykjavík. 317 bls. 11. Halldór G. Pétursson 2006. Munnlegar upplýsingar. 12. Vala Björt Harðardóttir 2004. Jarðfræðikort af Dalsmynni við Eyja- fíörð. BSc-ritgerð við HÍ,. 25 bls. + kort. 13. Ólafur Jónsson 1976. Berghlaup. Ræktunarfélag Norðurlands, Akur- eyri. 623 bls. 14. Ámi Hjartarson, óbirt gögn. 15. Jón Reynir Sigurvinsson 1982. Kvarter mótun útnessins milli Dýra- fjarðar og Önundarfjarðar. 4. árs ritgerð við HÍ. 87 bls. 16. Árni Hjartarson, Freysteinn Sigurðsson & Þórólfur H. Hafstað 1981. Vatnabúskapur Austurlands III. OS81006/VOD04, Orkustofnun, Reykjavík. 198 bls. 17. Hjörleifur Guttormsson 2005. Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðis- fjarðar. Ferðafélag íslands árbók 2005. 1-296 18. Hjörleifur Guttormsson 2002. Austfirðir frá Álftafirði til Fáskrúðs- fjarðar. Ferðafélag íslands árbók 2002. 1-335. 19. Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson, Höskuldur Búi Jónsson og Helgi Páll Jónsson 2005. Kortlagning á sigi á Siglufjarðarvegi um Almenninga. Náttúrustofa Norðurlands vestra, Sauðárkróki. 45 bls. + kort. 20. Sýslu- og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins - Múlaþingaprestakall, 1840. 21. Árni Hjartarson 1990. Þá hljóp ofan fjallið allt. Náttúrufræðingurinn 60. 81-91. 22. Ámi Hjartarson 1995. Jarðrask í Nesfjalli við Norðfjörð. í afmælisriti Jóns Jónssonar Eyjar í eldhafi. Ritstj.: Björn Hróarsson, Dagur Jónsson og Sigurður Sveinn Jónsson. Bls. 49-52. 23. Haukur Jóhannesson 1984. Skalf þá og nötraði bærinn. Náttúrufræð- ingurinn 53.1-4. 24. Viðauki við Espihólsannál. Annálar 1400-1800, V. Bls. 232. UM HÖFUND Árni Hjartarson (f. 1949) lauk B.Sc.-prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands 1974 og M.Sc.- prófi í vatnajarðfræði frá sama skóla 1994. Hann hefur starfað sem sérfræðingur hjá Orkustofnun og m.a. fengist við vatna- farsrannsóknir og kortlagningu. Hann starfar nú sem sérfræðingur hjá íslenskum orku- rannsóknum. PÓSTFANG HÖFUNDAR/AUTHOR'S ADDRESS Ámi Hjartarson ah@isor.is íslenskar orkurannsóknir/Iceland Geosurvey Grensásvegi 9 IS-108 Reykjavík 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.