Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 37
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags annarra hrossakynja. Þar eru mest áberandi tengsl milli móður og af- kvæma hennar (0-3ja vetra). I sum- um tilvikum virðist stóðhesturinn hindra að hryssurnar og tryppin eigi samskipti við hross úr öðrum hópi og jafnvel innan hjarðarinnar. Ef til vill vilja hryssurnar helst vera með öðrum hryssum sem eru skyldar þeim þótt slíkt mynstur komi aðeins í ljós þegar enginn graðhestur er í hópnum. Líklegt er því að í stóðum án stóð- hests hafi hrossin tækifæri til meiri samskipta og geh frekar valið sér vini. Fjarvera stóðhests hefur senni- lega heilmikil áhrif á hrossin. Hugs- anlega skýrir hún t.d. það að fylfullar hryssur skyldu hegða sér stundum eins og stóðhestar. Afskipti af sam- skiptum annarra, sem stóðhestur hefur oft í villtum stóðum, sást ein- nig alloft í rannsókninni á Skáney. Greinilegt er að það vekur spennu að ný hross bætist í hópinn og líka ef hópi er sundrað. Þetta kemur fram í aukinni árásargimi. Þau virðast ein- nig vera virkari í að mynda tengsl við slrkar aðstæður, sérstaklega gelding- arnir og unghrossin. Fullorðnu hryssumar voru afhir á móh íhalds- samar og virtust halda sig mest við sína fyrri félaga. Áhugavert er að skyldari hross í sama félagshópi voru líkleg hl að halda saman, þ.e. kljást, vera nálægt hvert öðru í haganum og leika sér saman (þau yngri). Þakkir Innilegar þakkir hl Bimu Hauksdótt- ur, Bjama Marinóssonar og Hauks Bjamasonar á Skáney fyrir aðstöð- una og alla hjálpina. Machtzeld van Dierendonck bar hitann og þungann af skipulagi vinnunnar á vettvangi og úrvinnslu gagna. Þórey Ingi- mundardóthr, Snorri Sigurðsson, Caroline Kamps, Marilyn Jankevici- us og Ingimar Sveinsson aðstoðuðu á vettvangi. Rannís veitti þriggja ára styrk og Kennaraháskóli Islands og Land- búnaðarháskólinn á Hvanneyri studdu rannsóknina. SUMMARY Social behavior of horses. Research at Skáney, W-Iceland We report results from studies of social behaviour of Icelandic horses at the farm Skáney, West-Iceland in 1997 and 1999. The groups consisted of adult mares, many of which had foals during the study, some adult geldings and many immature and young horses (Tables 1 and 2.). No stallions were present. The hypothesis of Feist and McCullough from 1976 about the effect of a stallion on the behaviour of herd members, such as hindering them to form social bond, was tested. This was done by comparing fre- quencies of allogrooming and the pattem of social bonding with results from stu- dies of wild horses in other coimtries. Furthermore, we compared pattems of behaviour in one socially stable and two socially unstable groups. The stable group was composed of horses that all came from Skáney and were all familiar to each other. The unstable groups were of two kinds. We introduced unfamiliar horses into the Skáney group (group III in 1999) and we had a group (group II) where half of the individuals in the orig- inal group (I) were removed. Inbreeding coefficients between all dyads were cal- culated allowing us to test if horses for- med bonds based on kinship. The groups were observed for 488,166 and 847 hours respectively in May and June at all hours. Allogrooming frequencies, playing fre- quencies, aggressive interactions and other interactions were recorded. Dom- inance hierarchies were calculated. In the stable group where nearest- neighbour measurements were taken there was a good agreement between standing close to each other and affiliati- ve relationships. This is in an agreement with some earlier studies but not others. In all groups the dominance hier- archies were significantly linear and rank correlated with age. Ihe adult mares thus dominated the immature horses and the younger geldings. The horses made friends with others of the same social class, but familiarity had a strong effect. Males played more than the sub-adult females and preferred other males as play mates wliile sub- adult mares did not discriminate between the sexes. Compared to the sta- ble group the sub-adults played more, allogroomed more and all had more allogrooming partners than in the soci- ally unstable groups. Also, the horses were more aggressive in the unstable groups. Earlier findings where it has been shown that individuals of similar rank form bonds (based on allogrooming) and stay close to each other are supported in this shidy. This undoubtedly stabilizes the group and reduces aggression. Interestingly, kinship seems to affect bonding because the horses were more likely to allogroom, play with and stay close to related individuals. Furthermore, the adult mares formed affiliahve bonds almost exclusively with other mares, but not with their offspring. This is an inter- esting finding which has not been report- ed before. Thus, the existence of groom- ing bonds between mothers and young offspring (1M year old), which has been described for wild horses and between donkey mothers and their offspring after the weaning period, are perhaps not common in a herd dominated by adult mares with no stallion. The social structure of groups of Icelandic horses, with no mature stallion but many adult mares, is therefore best described as being dominated by the mares which form bonds with each other and is characterized by strong relations- hips which are influenced by kinship. The hypothesis of the suppressing effect of the stallion on herd members is supp- orted. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.