Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 24
Náttúrufræðingurinrt curtum), P. cylindrus (Calocylindrus cylindrus) og P. margaritaceum. Mesotaeniaceae 11. mynd. Djásnþörungar VI: 1 Gonatozygon brebissonii, 2 Spirotaenia obscura, 3 S. condensata, 4 Mesotaenium macrococcum, 5 Cylindrocystis brebissonii, 6 C. crassa, 7 Netrium digitus, 8 Penium spirostriolatum, 9 P. silvaea nigrae. (2, 3, 6 og 9 ófundnir á íslandi).9 og tengjast hjá sumum tegundum lauslega saman enda við enda. Mið- veggurinn komóttur eða fínbrodd- óttur. Grænuberinn bandlaga, heill eða skiptur í miðju, og litberar með reglulegu millibili. Frjóvgun fer fram í röri á milli frumna. Fjórar tegundir þekktar hérlendis: G. acu- leatum, G. brebissonii, G. monotaenium (G. ralfsii) og G. pilosum. Ættkvíslin var áður talin til Mesotaeniaceae. Penium (11. mynd). (lat. penis = reður). Reðurdjásn Frumur staflaga, með snubbóttum endum, ýmist jafnbreiðar eða með mjódd eða smáskoru í miðju. Veggir oft með langsrákum eða punktum, oft brúnir af jámsamböndum. Tveir grænuberar, einn í hvorum enda, stundum með hliðarborðum. Fjórar tegundir skráðar hér á landi: P. de baryi, P. curtum (Actinotaenium Þetta eru hinir svonefndu ,sacco- derm desmids' sem ekki hafa mið- skoru og eru sjaldan greinilega tví- skiptir, hafa aðeins tvöfaldan vegg, gatalausan, með innra lagi úr sellu- lósa og ytra lagi úr hlaupi eða pekt- íni, og safna aldrei járni í veggina. Frumuskipting er einföld, fer ekki fram með útvexti á móðurfrumunni. Frjóvgun fer oftast fram í tengiröri. Á ýmsan hátt myndar þessi ætt millistig milli Desmidiaceae og Zygnemataceae, og gormlaga grænu- berar koma fyrir hjá þeim báðum. Cylindrocystis (11. mynd). (gr. kulindros = rúlla; gr. custis = blaðra). Stúfdjásn Stúflaga einfrumungar, með snubb- óttum endum, 2-3 sinnum meiri á lengd en breidd, miðskorulausir eða með dálítilli miðskoru. Einn stjömu- laga grænuberi í hvorum helmingi frumunnar með einum litbera og kjaminn á milli þeirra. Lifa flestir í hlaupmassa á blautum mosa eða klettum. Ein tegund hér: C. brébis- sonii, algeng í tjörnum, á blautu landi og í laugum. Mesotaenium (11. mynd). (gr. mesos = miðja; gr. taenia = band, borði). Ellipsudjásn Sporöskjulaga einfrumungar, skoru- lausir, stakir eða margir saman í glærum hlaupmassa. Einn miðlægur grænuberi með nokkrum litberum. Oft með olíudropum og sumar tegundir fjólulitar af litarefninu phycoporphyrin. Flestar tegundir lifa á blautum klettum en sumar í vatni. Fjórar tegrmdir þekktar hér á landi: M. chlamydosporum, M. de grayi, M. endlicherianum og M. macrooccum. Netrium. (11. mynd). Skyttudjásn Frumur allt að 0,5 mm langar, skyttulaga, snubbóttar, án mið- skoru. Grænuberar tveir eða fjórir, miðlægir, með 6-12 langsborðum, 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.