Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 52
Náttúrufræðingurinn 2. mynd. Steingn'msfjörður fullur af hafís 8. maí 1969. - Steingrímsförður. The fjord isfull of drift ice May 8, 1969. Ljósm./photo: Hjálmar R. Bárðarson. svæðum og er að mestu leyti á floti, er hún nefnd jökulþilja. íseyjar verða til þegar hlutar brotna úr henni og fara á rek um norðurheimskauts- svæðið. Iseyjamar geta oft verið 50 metra þykkar og em þá um 5 m ofan- sjávar. Sennilega er stærsta íseyjan sem fundist hefur til þessa nálægt 1.000 ferkílómetrar að flatarmáli. íseyjar em tiltölulega sléttar að ofan en geta þó verið með nokkm „lands- lagi" og heitið íseyja er því réttnefni enda var í fyrstu haldið að um raunverulegar eyjar væri að ræða. Is- eyjamar em langlífari en borgarís- jakar, enda eru heimkynni þeirra hagstæðari til varðveislu meðan þær rekur um norðurheimskautssvæðið. Alkurtna er að hafsvæði frjósa seinna en stöðuvötn. Ástæðan er að nokkru leyti sú að í ólagskiptum sjó dreifist varminn niður á meira dýpi en í stöðuvatni og að nokkru veldur þessu selta sjávarins. Gerð sjávaríss er breytileg eftir ytri aðstæðum, svo sem seltu, hita- stigi loftsins, vindi og hversu hröð ísmyndunin verður. Allur sjávarís myndast úr hreinum ískristöllum, sem umlykja mikinn fjölda af smá- holum sem í er saltlögur. Ef ísmynd- unin er hröð verður tiltölulega mikið af saltlegi í ísnum. Eftir því sem meira frýs af vatninu í þessum saltlegi verður vökvinn sem eftir er sterkari. Hann verður um leið eðlisþyngri og leitar niður úr ísnum, bæði undan eigin þyngd og í átt til hærra hitastigs. Þessar pækilrásir má sjá ef að er gáð í hafísjökum sem strandað hafa. Seltuminnkunin í yfirborði sjávar- íss verður hraðari við hærra hitastig og mjög hröð þegar hitastigið nálg- ast bræðslumark íssins. I íshrönnum ofan á ársgömlum sjávarís er selta orðin svo lítil að hann má bræða til drykkjar. Þessa staðreynd færa leið- angursmenn á sjávarís sér í nyt, en lífsreynsla Eskimóa hafði fyrir langa löngu kennt þeim þessi hagnýtu fræði. Seltumagn í nýmynduðum sjávar- ís er annars mest háð lofthitanum 52 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.