Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 39
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Björn Gunnarsson og Þór Heiðar Asgeirsson Sandrækja finnst VIÐ ÍSLAND Vorið 2005 fór Hafrannsókna- stofnunin af stað með rann- sóknaverkefni sem miðar að því að auka við þekkingu á líffræði skarkolaungviðis við Island. Mark- miðið er að meta útbreiðslu, aldur, fæðu, botntökutíma, vaxtarhraða og líklegan uppruna skarkolaseiða á völdum svæðum við landið. Skar- kolalirfur eru sviflægar í nokkrar vikur eftir að þær klekjast úr eggi og að því búnu ganga þær í gegnum myndbreytingu og leita til botns á grunnsævi. Hófst sýnataka á sand- fjöru í Helguvík á Álftanesi í lok maí 2005. Við rannsóknirnar er not- ast við bjálkatroll sem er nokkurs- konar botntroll (1. mynd). Trollið (7 mm möskvastærð) er spennt á ál- ramma sem situr á meiðum, 1 m á breidd og 20 cm á hæð, og er það dregið með handafli í fjöruborðinu á u.þ.b. 1 m dýpi á fíngerðum sand- botni (2. mynd). Strax við fyrstu sýnatöku vakti athygli rækja sem var mjög áberandi í sýnunum. Við nánari athugun kom í ljós að rækjan var af tegundinni Crangon crangon (Linnaeus, 1758) eða sandrækja (3. 2. mynd. Trollinu komiö á þurrt. - Beamtrawl on land. Ljósm./photo: Höskuldur Björns- son. Náttúrufræðingurinn 74 (1-2), bls. 39-42, 2006 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.