Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 27
Hrefna Sigurjónsdóttir og Anna Guðrún Þórhallsdóttir Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Félagshegðun HROSSA Rannsóknir á Skáney, Reykholtsdal Hross eru afar félagslynd og sjaldgæft er að sjá stakt hross sem heldur sig langt frá hópnum. Þau eru betur á verði gagnvart utanaðkomandi hættu í hóp en dreifð um hagann. Þessi eig- inleiki hefur þróast vegna hættu frá rándýrum.1 Nú á dögum eru flest hross í umhverfi þar sem þeim sta- far ekki hætta af afræningjum. Þrátt fyrir það ber hegðun hrossa enn mjög mörg einkenni forfeðranna.2-3 í raun er mjög áhugavert hversu lík hegðun hrossa af mismunandi hestakynjum er þótt þau lifi við mjög mismunandi umhverfisað- stæður2 (1. og 2. mynd). Félagshegðun hrossa virðist lítið hafa breyst í þúsundir ára og þörfin fyrir að vera í hóp og mynda vina- tengsl hefur ekki horfið úr hrossa- stofnum (3. mynd).4 Félagsgerð stóða byggist á virðingarröð innan hópsins og vinatengslum einstakra hrossa. Aldur, reynsla, fyrri kynni, styrkur og skaplyndi (einkum árás- argirni) skiptir máli fyrir stöðu í virðingarröðinni og líka hverjir eru vinir.35 Með því að þekkja sína stöðu innan hópsins komast hest- arnir að mestu hjá því að lenda í átökum því þeim nægir að senda merki hver til annars, t.d. með því að leggja kollhúfur eða víkja sér undan ógnandi hesti (4. mynd).3 At- ferlisfræðingar meta vinatengsl eftir 1. mynd. Taklii (Przewalski) stóðhestar gæta hjarða sinna mjög vel. Myndin er tekin á hásléttu íS-Fralddandi 2000. Þessi villihestategund hefur aldrei verið tamin. - The Takhi (or Przewalski) stallions guard their harems well. The picture is taken in Causse Méjean, south France in 2000. This species has never been domesticated. Ljósm./photo: Hrefna Sigurjónsdóttir. 2. mynd. Hross eru mjög félagslynd. Unghrossin leika sér á ýmsan hátt, t.d. með því að narta hvert í annað, og þau leika sér mest við vini sína. - Horses are very social. The pict- ure shows lcelandic horses. They play a lot and have certain play partners who are often the same as they groom with. Ljósm./photo: Machteld van Dierendonck. Náttúrufræðingurinn 74 (1-2), bls. 27-38, 2006 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.