Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 40
Náttúrufræðingurinn 2. mynd. Bjálkatrollið er dregið í fjöruborðinu á u.þ.b. 1 metra dýpi. - The beamtrawl pulled by hand at 1 m depth. Ljósm./photo: Max Ekstrand. mynd). Sandrækjan hafði ekki áður verið greind hér við land svo vitað væri en síðar komu í ljós eintök sem veiðst höfðu hérlendis nokkru fyrr. Frekari athuganir hafa leitt í ljós að sandrækjan finnst víðar á Faxaflóa- svæðinu, þ.e. á Löngufjörum á Snæ- fellsnesi. Um mitt sumar 2005 voru sýni tekin á sama hátt í Breiðafirði. Rækjan fannst við Ólafsvík en hennar varð ekki vart við norðan- verðan Breiðafjörð. Hins vegar fundust örfáir smáir einstaklingar á þeim slóðum síðsumars. Sýni voru tekin á Vestfjörðum og við strendur Norðurlands í júlí en þar fundust engar rækjur (4. mynd). Ekki voru tekin sýni við Austfirði og suður- ströndina. Rækjurnar voru á lengd- arbilinu 12-65 mm og var þéttleik- inn á bilinu 60-180 einstaklingar á hverja 100 m2 við Álftanes en mun meiri á Löngufjörum, eða yfir 400 einstaklingar á hverja 100 m2. I Breiðafirði var þéttleikinn minni. Nokkuð ljóst virðist að sandrækj- an er nýsest að á þessum slóðum. Einar Hjörleifsson og Jónbjörn Páls- son1 rannsökuðu botntöku, þétt- leika og afföll á skarkolaseiðum á Mýrum við norðaustanverðan Faxaflóa frá maí fram í september árið 1999 og notuðust þeir við sams- konar veiðarfæri. Þeir urðu þá ekki varir við sandrækjur. Hins vegar greindust sandrækjur í sýni sem tekið var á Álftanesi árið 2002 (upp- lýsingar frá Jónbirni Pálssyni hjá Hafrannsóknastofnuninni). Agnar Ingólfsson hjá Líffræðistofnun Há- skólans hefur fylgst með dýralífi á Blikastaðaleiru við Reykjavík um rúmlega 30 ára skeið2 en síðast var 3. mynd. Sandrækja (Crangon crangon). - Brown shrimp (Crangon crangon). Ljósm./photo: Höskuldur Björnsson. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.