Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 26
Náttúrufræðingurinn
5. Helgi Hallgrímsson 1984. Landnám lífs í Skjálftavötnum í Kelduhverfi.
Náttúrufræðingurinn 53. 149-159.
6. Ralfs, John 1848/1972. The British Desmidieae. Ljóspr., J. Cramer,
Lehre. 226 bls. + 35 myndasíður.
7. West, W. & G. S. West 1904—1923. A Monograph of the British
Desmidiaceae I-V. Royal Society, London.
8. Krieger, W. 1937. Die Desmidiaceen. Rabenhorst Kryptogamenflora,
Band 13, Leipzig.
9. Streble, Heinz & Dieter Krauter 1981. Das Leben im Wassertropfen. 5.
Aufl., Kosmos-Verlag, Stuttgart. 353 bls.
10. Helgi Hallgrímsson 1979. Veröldin í vatninu. 1. útg. Askur, Rvík. (2.
útg. Ríkisútgáfa námsbóka, Rvík 1990). 216 bls.
11. Hariot, M.P. 1893. Contribution a l'étude des algues d'eau douce
d'Islande. Joumal de botanique VII. 313-318. Belloc, Émile 1894. La
flore algologique d'eau douce de l'Islande. C.R. Association Francais
pour l'Avancement des Sciences, Paris 1895, 23., bls. 559-570.
12. Borgesen, F. 1899. Nogle Ferskvandsalger fra Island. Botanisk
Tidsskrift 22 (1898-99). 131-138.
13. Ostenfeld, C.H. 1903. Studies on Phytoplankton II—III. II. A Sample
from a Lake in Iceland. Botanisk Tidsskrift 26. 231-236.
14. Ostenfeld, C.H. & C. Wesenberg-Lund 1906. A regular fortnightly
Exploration of the plankton of two Icelandic lakes, Thingvallavatn and
Mývatn. Proc. Royal Soc. Edinburgh, Vol. XXV. 1092
15. Petersen, Joh Boye 1928. The aérial algae of Iceland. Botany of Iceland,
Vol. II, part 8. 325-447.
16. Schwabe, Gerhard H. 1936. Beitráge zur Kenntnis islándischer
Thermalbiotope. Archiv f. Hydrobiologie 1936. Suppl. Band VI.
161-352.
17. van Oye, Paul 1941. Die Desmidaceen von Thingvallavatn und
Umgebung. Biol. Jaarboek, 7 (II). 306.
18. Helgi Hallgrímsson 1976. Notes on Icelandic desmids (Chlorophyta,
Desmidiaceae). Acta botanica islandica 4. 75-77.
19. Broady, Paul A. 1978. The terrestrial algae of Glerárdalur, Akureyri,
Iceland. Acta botanica islandica 5. 3-60.
20. Williamson, David B. 2002. Some Desmids from the northern islands of
Iceland and Orkney. Nordic Joumal of Botany 22 (4). 503-512.
21. Helgi Hallgrímsson 1998. Skrá yfir íslenska land- og vatnaþörunga,
nema kísilþörunga (handrit). 33 bls.
PÓSTFANG HÖFUNDAR
Helgi Hallgrímsson
Lagarási 2
700 Egilsstöðum
Um höfundinn
Helgi Hallgrímsson (f. 1935) er líffræðingur að mennt.
Helgi var forstöðumaður Náttúrugripasafnsins á
Akureyri í aldarfjórðung og ritstjóri Týlis - tímarits um
náttúrufræði og náttúruvernd - í 15 ár. Hann hefur mest
fengist við rannsóknir á íslenskum sveppum og
vatnalífi og ritað bækur um þau efni auk fjölda
tímaritsgreina. Helgi er búsettur á Egilsstöðum og fæst
við ritstörf og grúsk.
26