Náttúrufræðingurinn - 2006, Side 24
Náttúrufræðingurinrt
curtum), P. cylindrus (Calocylindrus
cylindrus) og P. margaritaceum.
Mesotaeniaceae
11. mynd. Djásnþörungar VI: 1 Gonatozygon brebissonii, 2 Spirotaenia obscura, 3
S. condensata, 4 Mesotaenium macrococcum, 5 Cylindrocystis brebissonii, 6 C.
crassa, 7 Netrium digitus, 8 Penium spirostriolatum, 9 P. silvaea nigrae. (2, 3, 6
og 9 ófundnir á íslandi).9
og tengjast hjá sumum tegundum
lauslega saman enda við enda. Mið-
veggurinn komóttur eða fínbrodd-
óttur. Grænuberinn bandlaga, heill
eða skiptur í miðju, og litberar með
reglulegu millibili. Frjóvgun fer
fram í röri á milli frumna. Fjórar
tegundir þekktar hérlendis: G. acu-
leatum, G. brebissonii, G. monotaenium
(G. ralfsii) og G. pilosum. Ættkvíslin
var áður talin til Mesotaeniaceae.
Penium (11. mynd).
(lat. penis = reður). Reðurdjásn
Frumur staflaga, með snubbóttum
endum, ýmist jafnbreiðar eða með
mjódd eða smáskoru í miðju. Veggir
oft með langsrákum eða punktum,
oft brúnir af jámsamböndum. Tveir
grænuberar, einn í hvorum enda,
stundum með hliðarborðum. Fjórar
tegundir skráðar hér á landi: P. de
baryi, P. curtum (Actinotaenium
Þetta eru hinir svonefndu ,sacco-
derm desmids' sem ekki hafa mið-
skoru og eru sjaldan greinilega tví-
skiptir, hafa aðeins tvöfaldan vegg,
gatalausan, með innra lagi úr sellu-
lósa og ytra lagi úr hlaupi eða pekt-
íni, og safna aldrei járni í veggina.
Frumuskipting er einföld, fer ekki
fram með útvexti á móðurfrumunni.
Frjóvgun fer oftast fram í tengiröri.
Á ýmsan hátt myndar þessi ætt
millistig milli Desmidiaceae og
Zygnemataceae, og gormlaga grænu-
berar koma fyrir hjá þeim báðum.
Cylindrocystis (11. mynd).
(gr. kulindros = rúlla; gr. custis =
blaðra). Stúfdjásn
Stúflaga einfrumungar, með snubb-
óttum endum, 2-3 sinnum meiri á
lengd en breidd, miðskorulausir eða
með dálítilli miðskoru. Einn stjömu-
laga grænuberi í hvorum helmingi
frumunnar með einum litbera og
kjaminn á milli þeirra. Lifa flestir í
hlaupmassa á blautum mosa eða
klettum. Ein tegund hér: C. brébis-
sonii, algeng í tjörnum, á blautu
landi og í laugum.
Mesotaenium (11. mynd).
(gr. mesos = miðja; gr. taenia =
band, borði). Ellipsudjásn
Sporöskjulaga einfrumungar, skoru-
lausir, stakir eða margir saman í
glærum hlaupmassa. Einn miðlægur
grænuberi með nokkrum litberum.
Oft með olíudropum og sumar
tegundir fjólulitar af litarefninu
phycoporphyrin. Flestar tegundir
lifa á blautum klettum en sumar í
vatni. Fjórar tegrmdir þekktar hér á
landi: M. chlamydosporum, M. de
grayi, M. endlicherianum og M.
macrooccum.
Netrium. (11. mynd).
Skyttudjásn
Frumur allt að 0,5 mm langar,
skyttulaga, snubbóttar, án mið-
skoru. Grænuberar tveir eða fjórir,
miðlægir, með 6-12 langsborðum,
24