Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 10

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 10
að breytast mikið næstu árin nema breyt- ingar verði á fæðuframboði, skipulegar veiðar hefjist á ný eða sjúkdómar taki að herja á stofninn. Fæðuval Fæðuval var breytilegt milli svæða í frið- landinu (2. tafla). Sláandi er t.d. að svartfugl og rita eru miklu algengari á grenjum í Sléttuhreppi en í Grunnavíkurhreppi. Jökul- fjarðamegin í Grunnavíkurhreppi er fýll yfir 90% leifa en þar fannst hins vegar ekki einn einasti svartfugl eða rita. Kíkvaðratpróf á svartfugli, fýl, ritu og öðrum fæðuleifum sýnir mjög marktækan mun milli svæðanna þriggja (x2 = 96,593; d.f. = 6; p < 0,0001). Þetta er vitaskuld í fullu samræmi við þá staðreynd að raunveruleg fuglabjörg finnast aðeins í Sléttuhreppi. Fýll verpir mun víðar í klettum og mun meira rekur af fugli, þ.á m. svartfugli, á Ströndum en í Jökulfjörðum. Dreifing fuglabjarga og aðgangur refa að sjóreknum fugli útskýrir væntanlega hinn mikla mun á þéttleika grenja í ábúð innan friðlandsins. 1 þessu sambandi er þó rétt að benda á að fæðuleifar á grenjum gefa ekki fullkomlega rétta mynd af fæðuvali refa, þar sem leifar stærri fugla sjást mun lengur við grenin en leifar smærri fugla, t.d. spörfugla, eða músa (Hólmfríður Sigþórsdóttir o.fl. 1999). Þá koma hinir ýmsu hryggleysingjar sem refir éta í fjöru ekki fram með þessari aðferð við mat á fæðuvali. Undantekning er eitt greni í Grunnavíkurhreppi, Jökulfjarða- megin, þar sem augljóst var að skeldýr (samlokur) höfðu verið tínd í fjörunni og flutt heim á grenið. þrálátar sögusagnir ganga um slíkar veiðar þótt erfitt kunni að reynast að staðfesta þær. Vart varð við geldlæður á 2 grenjum en auk þeirra sáust 5 dýr sem líklega voru ekki tengd grenjum og ekki var tekið tillit til við gerð 1. töflu. Ekki var gerð sérstök tilraun til þess að meta heildarfjölda yrðlinga á grenjum. Alls sást 131 yrðlingur, þar af fjórir dauðir og einn dauðvona, á 34 grenjum en á hinum 5 grenjunum sem töldust vera í ábúð ýmist heyrðist til yrðlinga eða ummerki sáust eítir þá. Við skilgreinum yrðlingadauða sem vanhöld fyrir ágústlok þar sem það hefur sýnt sig að yrðlingar taka að yfirgefa óðul foreldranna í september (Páll Hersteinsson 1999). Meðal- fjöldi yrðlinga sem skyttur á Vestfjarðakjálka ná á grenjum í júlí, þegar þeir eru vissir um að allir yrðlingamir hafi náðst á greninu, er 3,91 ± 1,65 (N=78). Varlega áætlað lifa því að jaíhaði 4 yrðlingar til ágústloka á hverju greni. Saman- lagður íjöldi yrðlinga í friðlandinu síðsumars er samkvæmt þessu á bilinu 172-192. Öryggis- mörk ná vissulega út fyrir þessar tölur en þau eru óþekkt. Ef við höldum okkur við þessar tölur er fjöldi grendýra og yrðlinga í ágústlok á bilinu 258 til 288. Þar að auki er óþekktur fjöldi gelddýra á svæðinu. Vanhöld Líftöflugreining á heildarvanhöldum refa á Vestfjarðakjálka, sem fæddust á árunum 2. tafla. Fœðuleifar við greni í Hornstrandafrið- landi sumarið 1999. - Food remains found at dens in the Hornstrandir Nature Reserve in summer 1999. StOFNSTÆRÐ í FRLÐLANDINU Sé gert ráð fyrir að báðir foreldrar hafi verið á lífi á öllum grenjum í ábúð í friðlandinu, voru grendýr alls 86-96 á svæðinu. Svæði Area Fjöldi grenja No.of dens Fjöldi hræja og eggja No.of food items Engin leið er að gera sér grein fyrir fjölda hlaupadýra en höfundar eru Sléttuhreppur 23 335 sammála um að minna hafi sést af refum utan grenja en búist var við. Hugsan- Grunnavíkurhreppur, Strandamegin 10 120 lega stafar það að einhverju leyti af ólöglegum refaveiðum í friðlandinu en Grunnavíkurhreppur, Jökulfjarðamegin 5 29 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.