Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 11
4. mynd. Fullorðinn mórauður steggur með eyrnamerki og radíóhálsband. Fyrir aftan
hann er gildra sem notuð var til að veiða fullorðna refi og stálpaða yrðlinga. - An adult
male arctic fox of the blue colour morph, wearing ear-tags and a radio collar. In the
background a box-trap used to trap adult and juvenile foxes. Ljósm./Photo: Hólmfríður
Sigþórsdóttir.
1978-1988 (Páll Hersteinsson, óbirt gögn),
sýnir að meðalvanhöld refa eldri en fjögurra
mánaða (þ.e. frá og með september á fyrsta
ári) námu 40% á ári. Þá eru vanhöld vegna
refaveiða meðtalin. Þar sem refir eru friðaðir
á Homströndum má gera ráð fyrir að heildar-
vanhöld séu lægri þar. Astæður vanhalda á
Hornströndum geta verið nokkrar. Sumarið
Tíðni fœðugerða er sýnd sem hlutfall (%) leifa á viðkomandi hluta friðlandsins. Farið var
á flest grenin í Sléttuhreppi íjúní en á öll greni í Grunnavíkurhreppi íjúlí. - Frequency of
type offood remains is shown as the proportion (%) offood items in the dijferent areas of
the reserve. Most dens in Sléttuhreppur were visited in June but all dens in Grunnavíkur-
hreppur were visited in July.
Svart- fugl Alcids Fýll Fulmar Rita Kitte- wake Æðar- fugl Eider Hvít- Rjúpa máfur Glaucous Ptarmi- gull gan Egg Eggs Sjávar- fiskar Marine flsh Annað Other
42,4 32,5 12,8 0,9 0,3 0,0 2,4 8,4 0,3
15,0 75,6 1,7 0,0 0,8 0,0 0,0 5,8 0,8
0,0 93,1 0,0 0,0 0,0 3,4 0,0 0,0 3,4
137