Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 13
5. mynd. Rúmlega þriggja vikna gamlir yrðlingar við greni í Hlöðuvík, eyrnamerktir með einstaklingslitum til aðgreiningar. - Just over three weeks old arctic fox cubs at a den in Hlöðuvík, Hornstrandir Nature Reserve, ear-tagged with individual colouration for iden- tification. Ljósm./Photo: Hólmfríður Sigþórsdóttir. (Páll Hersteinsson, óbirt gögn). Sumarið 1998 voru 24 yrðlingar eymamerktir á grenjum í Homstrandafriðlandi (5. mynd). Þar af voru 9 einnig með radíóhálsbönd, en það skiptir ekki máli í þessu samhengi. Fjórtán þessara yrðlinga voru merktir í júlí og því reiknum við ekki með vanhöldum á þeim fyrir haustið í útreikningunum. Tíu yrðlinganna voru merktir í júní en þar af vitum við að átta lifðu til ágústloka en ekki var fylgst með afdrifum tveggja. Eins og fyrr segir drapst að minnsta kosti einn þeirra í september en það telst ekki til vanhalda meðal yrðlinga samkvæmt okkar skil- greiningu. Af 24 merktum yrðlingum veiddust 3 utan friðlandsins innan 16 mánaða aldurs. Að réttu ættu dýrin sem veiddust að vera fjögur en viðkomandi veiðimaður hætti við að skjóta fjórða dýrið þegar hann uppgötvaði að það var með hálsband. f þessum útreikn- ingum er því rétt að miða við að fjögur dýr (16,7% af merktum yrðlingum) hafi veiðst. Samkvæmt þessu ættu þessir fjórir yrðlingar að vera 55 ± 11% af öllum endurheimtum í þessum hópi eymamerktra yrðlinga. Það táknar að 100*( 16,7% ± 7,6%)/(55% ±11%) = 30,3% ± 13,4% þessara dýra muni veiðast sam- tals, þ.e.a.s. alls munu 7±3 af 24 merktum yrð- lingum veiðast á endanum utan friðlandsins. Ef við yfirfærum þessar tölur á alla yrðlinga sem fæðast í friðlandinu á ári hverju og lifa til haustsins, en við áætlum að þeir séu 172-192 sbr. framansagt, má áætla að 57 dýr (95% öryggismörk: ±56) úr hverjum árgangi veiðist að lokum utan friðlandsins. Öryggismörkin eru gríðarlega víð og stafar það vitaskuld af því hve fá dýr voru eyma- merkt og hve fá þeirra hafa endurheimst. Fræðilega séð væri hægt að halda þessum 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.