Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 18

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 18
Leið svo fram til 4. ágúst árið eftir. Þá var ég stödd á Hallormsstað í hópi norrænna sveppafræðinga, sem hér voru að skoða sveppi, og var sjálf að safna sveppum á gömlum gulvíði, sem nokkuð var farinn að láta á sjá, við læk einn rétt neðan við þjóð- veginn. Þar fann ég fallega gula hattsveppi á stubbi sem eftir varð þegar einn stofninn af trénu hafði fallið. Þar sem ég var að klöngrast út úr skóginum og upp á veginn hitti ég Helga Hallgrímsson í hópi nokkurra sveppafræðinga. Ég spurði hann hvort hann þekkti tegundina. Hann kvaðst gera það og sagði þetta vera Flammulina velu- tipes, svepp sem hann vissi ekki til að hefði fundist hérlendis fyrr (1. mynd). Nokkru seinna fór ég að lesa um tegund- ina og komst þá að því að sveppurinn vex oft á vetuma í löndum Norður-Evrópu og hefur reyndar verið nefndur veturfönungur á íslensku (Helgi Hallgrímsson 1998). Það varð til þess að ég dró fram og skoðaði sveppinn á gljávíðistubbunum og kom þá í ljós að það var einnig F. velutipes og um leið fyrsti fundur tegundarinnar hérlendis. Sveppinn fann ég síðan hið þriðja sinn á stubbi brotins stofns gamals gulvíðitrés í skógræktarreitnum á Grund í Eyjafirði, 21. september 1995, og síðast svo ég viti fannst hann á Egilsstöðum í nóvemberlok 1997 á barkskorinni alaskaösp (Helgi Hallgrímsson 1998). Ég vil þakka Vísindasjóði RANNÍS fyrir styrk til rannsókna á íslenskum víði- sveppum. Heimild Helgi Hallgrímsson 1998. Viðarsveppir. Yfirlit um kólfsveppi á viði á íslandi. Ársrit Skóg- ræktarfélags íslands 1998. 107-134. PÓSTFANG HÖFUNDAR Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir Náttúrufræðistofnun Islands Pósthólf 180 602 Akureyri gge@ni.is 144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.