Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 26
Þorsteinn Sæmundsson (1988) taldi út frá stefnu jökulráka bæði í melnum og utan við hann, svo og stefnu langáss korna í efra jökulbergslaginu, að jökull hefði skriðið ofan af fjalllendi skagans til norðvesturs. Efnið í setlagasyrpunum hefði borist með jökli, einkum með leysingarvatni hans, og hlaðist upp við eða skammt framan við jökuljaðar sem náði í sjó fram rétt austan við núverandi Rauðamel. Hann benti á að í Rauðamel sé svipað eða sama efni og finnist víða á svæðinu, meðal annars í Stóra Skóg- felli suðaustan við melinn, en víst er að jökull fór yfir það svæði. Þetta gæti skýrt breytileikann í setgerð upp eftir neðri setlagasyrpunni, svipaða setmyndun bæði undir og ofan á jökulberginu og breyti- leikann í hallastefnu setlaganna í melnum. Hér er einnig gert ráð fyrir að sjór hafi að mestu leyti mótað núverandi lögun hans. Þannig hafa komið fram a.m.k. tvær tilgátur um uppruna Rauðamels. Líklega hefur Rauðamelur að miklu leyti myndast sem grandi, en Ijóst er að rétt eftir að efra jökulbergslagið myndaðist hefur sjávar- staða á svæðinu verið nokkru hærri en núverandi yfirborð melsins. Eins og áður hefur komið fram hafa fundist þar leifar sjávardýra sem nú lifa hér við land á grunnsævi á meira en 13 m dýpi. ■ ÞAKKARORÐ Við viljum þakka Ole S. Tendal á dýrafræði- stofnun háskólans í Kaupmannahöfn fyrir hans miklu hjálp við að greina svampinn. Þá stöndum við í mikilli þakkarskuld við Jeppe Fuglsang og Ævar Jóhannesson, en þeir tóku ljósmyndimar af svampinum. Hregg- viður Norðdahl las handritið og benti á ýmislegt sem betur mátti fara og kunnum við honum bestu þakkir fyrir. ■ HEIMILDIR Bergquist, P.R. 1978. Sponges. Hutchinson, London. 268 bls. Burton, M. 1959. Spongia. The zoology of Ice- land 2 (3-4). 1-71. Freysteinn Sigurðsson & Sigurður G. Tómasson 1977. Um myndunarsögu Rauðamels á Reykjanesskaga. Ráðstefna um íslenska jarðfræði 24.-25. nóvember 1977. Jarðfræða- félag Islands. Dagskrá og ágrip. Bls. 12. Friedrich, W.L. 1966. Zur Geologie von Brjáns- laekur (Nordwest-Island) unter besonderer Beriicksichtigung der fossilen Flora. Sonder- veröffentlichungen des Geologischen Insti- tutes der Universitat Köln 10. 108 bls. Gunnar Birgisson 1983. Laus jarðlög á Reykjanesskaga. Óbirt 4.-árs ritgerð. Háskóli íslands, Reykjavfk. 209 bls. Haukur Jóhannesson 1980. Jarðlagaskipan og þróun rekbelta á Vesturlandi. Náttúru- fræðingurinn 50 (1). Bls. 13-31. Haukur Jóhannesson 1998. Jarðfræði. í: Explor- ing Sudurnes Iceland - Kynnumst Suður- nesjum (ritstj. Ingvi Þorsteinsson). Environ- mental Division of the Public Works Depart- ment NAS - Umhverfisdeild flotastöðvar vamarliðsins, Keflavík. Bls. 25^41. Haukur Jóhannesson, Kristján Sæmundsson, Arný E. Sveinbjömsdóttir & Leifur A. Símonarson 1997. Nýjar aldursgreiningar á skeljum á Reykjanesskaganum. Vorráðstefna Jarðfræðafélags íslands 1997. Ágrip erinda og veggspjalda. Bls. 29-30. Hreggviður Norðdahl & Þorsteinn Sæmundsson 1999. Jarðsaga Rauðamels og nágrennis. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Islands 1999. Ágrip erinda og veggspjalda. Bls. 34-35. Jón Jónsson 1967. The rift zone of the Reykjanes Peninsula. I: Iceland and the Mid- Ocean Ridges (ritstj. S. Björnsson). Vísinda- félag íslendinga. Rit 38. 142-150. Jón Jónsson 1978. Jarðfræðikort af Reykjanes- skaga. Orkustofnun OS-JHD7831, Reykja- vík. 303 bls. Jón Jónsson 1984. Um heiðar og hraun. Árbók Ferðafélags íslands 1984. 51-112. Kaestner, A. 1965. Lehrbuch der Speziellen Zoologie I. Wirbellose 1. Gustav Fischer, Jena. 845 bls. Kristján Sæmundsson & Ingvar B. Friðleifsson 1980. Jarðhiti og jarðfræðirannsóknir. Nátt- úrufræðingurinn 50(3^4). 157-188. Kristján Sæmundsson & Sigmundur Einarsson 1980. Jarðfræðikort af íslandi. 1:250.000, blað 3. Suðvesturland. 2. útg. Náttúrufræðistofnun Islands og Landmælingar Islands, Reykjavík. Sigmundur Einarsson 1977. Strandlínur á Suður- nesjum. Ráðstefna um íslenska jarðfræði 24.- 25. nóvember 1977. Jarðfræðafélag fslands. Dagskrá og ágrip. Bls. 26. 152
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.