Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 33
5. mynd. Dýjaskóf með kvenþyrlum úr Hlíðarfjalli, Akureyri, 14.8. 1985. Gulleitar gróhirslur sjást á milli þyrilarmanna. Ljósm. Helgi Hallgrímsson. ■æxlun og fjölgun Dýjaskóf getur fjölgað sér á tvo vegu, þ.e. kynjað og kynlaust eins og margra plantna er háttur. Kynlausa æxlunin fer fram með æxli- kornum (æxliskífum), sem myndast í pínu- litlum bikurum sem oftast standa á miðrifinu á yfirborði þalsins (2. mynd). Þeir eru um 2 mm í þvermál, þunnvaxnir og hálfglærir, með tenntum jaðri. Æxlikomin vaxa í botni bikars- ins og sitja þar nokkur í þyrpingu, eins og egg í hreiðri. Fullþroska eru þau flatvaxin eða skífulaga og sitja föst á stuttum stilk, sem þau brotna auðveldlega af þegar regn- dropi skellur í bikarinn og loftið sem fyrir var í honum þrýstist út með nokkrum krafti. Getur það slengt kornunum nokkra senti- metra eða desimetra í burtu. Slík regndropa- dreifing er þekkt hjá fleiri plöntuflokkum, m.a. hjá svonefndum hreiðursveppum (Nidulariales). Ekki skiptir máli á hvora hliðina skífan lendir, því að sú hlið sem upp snýr verður ávallt að efra borði þalsins. Dýjaskóf hefur tvö kynferði, eins og flestar aðrar lífverur, og eru einstaklingarnir annaðhvort karlkyns eða kvenkyns (ein- kynja), en margir mosar fela í sér bæði kynin (em tvíkynja). Æxlunarfærin eru stjömulaga þyrlar (stikilshöfuð) er sitja efst á 0,5-1 sm löngum og 0,5 mm sverum stiklum. Stiklar þessir eru með pípulaga holrúmi eða rennu að endilöngu og í henni vaxa hár sem eru mjög svipuð rætlingunum á neðra borði þalsins. Rennan notast til að sjúga upp vatn með hárpípukrafti, líkt og gerist í æða- strengjum byrkninga og blómplantna. A hinni hliðinni má oftast sjá votta fyrir loft- hólfunum fyrmefndu sem eru á yfirborði þalsins. Því er ljóst að stiklarnir eru aðeins mjóar og upprúllaðar greinar af þalinu (4. mynd). Kvenþyrill (5. mynd) er áberandi stjömu- laga, allt að Vi sm í þvermál, með 9-11 mjóum örmum, rauðbrúnum að lit, sem geisla til allra átta. Armamir em þunnvaxnir með niðurverpt- um jöðmm, sem nema næstum saman svo armurinn verður pípulaga. I krikunum milli 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.