Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 38
■ NAFNGIFTIR OG NYTjAR Eins og getið var í kynningu á soppmosum var dýjaskófin, sem og aðrar líkar eða skyldar tegundir (t.d. Conocephalum conicum), notuð til lækninga á lifrarsjúk- dómum á miðöldum. Þó einkennilegt sé, hef ég ekki fundir neinar heimildir um þessa notkun hennar hér á landi og hennar finnst hvergi getið í íslenskum jurtalækninga- bókum, svo mér sé kunnugt. I nútíma jurta- lækningabókum, erlendum, eða í tiltækum skrám yfir opinberar lækningaplöntur er hennar heldur ekki getið, svo líklega er hún ekki notuð lengur. Á norsku heitir dýjaskófin tvaremose (þvörumosi), en tvare á norsku merkir lfldega fremur þyrill en þvara (sleif). Á sænsku kallast dýjaskófin lungmossa (lungnamosi) eða alvnaver (álfanæfrar). Fyrra nafnið bendir til lungnalækninga en það síðara virðist vísa til þjóðtrúar þar í landi. (Upp- lýsingar um alþýðunöfn á öðrum tungu- málum vantar.) Marchantia polymorpha er getið í elsta lista um íslenskar plöntur, frá árinu 1770 (Miiller 1770, bls. 214), en Bjöm Halldórsson getur hennar ekki í „Grasnytjum" (Kh. 1783). í „Naturhistorie“ eftir N. Mohr (Kh. 1786) er hún skráð þannig: „Marchantia poly- morpha, voxer overflpdig i Fnioskedals Skoven og tæt ved Myvatn." Ekki er til- greint íslenskt nafn á henni fyrr en í „Grasafræði“ Odds Hjaltalín (Kh. 1830), bls. 326, en þar er henni gefið nafnið Almennur Marchantsmosi og þar er að fínna fyrstu lýsingu á henni á íslensku, svohljóðandi: Laufin flöt-útbreidd, grænglansandi, með skakk-ferhyrndum æðum; á neðra borði dökkleit, þéttsett fínum rótaraungum. Á efra borðinu finnast nokkurskonar niðrávið- mjókkandi, á röndum hringnöbbóttar holur, á hvörra botni finnast nokkur græn korn, sem álítast að vera skot eða laukr, hvarvið urtin æxlast. I blaðleppahornunum eru leggjuð blómstr, hvaraf kvennkynið er geislað, kallkynið þarámóti hríngnöbbótt. Margra ára. Nytsemi og verkun: óþekkt. Mér er ekki kunnugt hversu gamalt dýja- skófamafnið er eða hvenær það komst fyrst á prent. Eg hef ekki fundið það á prenti fyrr en í „Stóru blómabók Fjölva" (Reykjavík 1972, bls. 59), sem Ingólfur Davíðsson þýddi og staðfærði. Vafalaust er það mun eldra og sjálfum finnst mér ég hafa alist upp við það frá bamæsku. I drögum að þessari ritgerð frá 1960-1962 notaði ég þetta heiti eins og annað kæmi ekki til greina. Einhvern tíma á sjöunda áratugnum stakk Bergþór upp á því að kalla dýjaskófina þvörumosa, líklega með hliðsjón af norska heitinu, en ekki mun það nafn hafa sést á prenti. I „Tillögur um nöfn á íslenskar mosa- ættkvíslir" (Reykjavík 1985) leggur hann til að nota nafnið stjörnumosi um kvíslina Marchantia, og tilfærir eftirfarandi skýr- ingu: Af nafnorðinu stjama, „stjömulaga hlutur (t.d. með einhvers konar geislum út frá miðpunkti". Stikilshöfuð kvenplöntunnar eru stjörnulaga, og eru þau einkennandi fyrir ættkvíslina. Dæmi: Garðastjami (M. polymorpha). Líklega verður það niðurstaðan að þetta heiti verður notað í safnritinu „Islenskir mosar", en hefti með þessari ættkvísl er væntanlegt á næstu árum. ■ DÝJASKÓF í LÍFFRÆÐIKENNSLU Dýjaskóf hentar að ýmsu leyti vel til verklegrar kennslu í líffræði og æfinga í notkun smásjár, eins og fram hefur komið. í fyrsta lagi er auðvelt að afla hennar, jafnt sumar sem vetur, vegna þess hve algeng hún er og þar að auki sígræn og breytist lítið með árstíðum, og æxlikomabikara og gró- bera má fínna á þalinu næstum allan veturinn. Þar að auki er auðvelt að rækta hana í jurtapottum, eins og hvert annað „stofublóm". Þalið er tiltölulega stíft og hentar vel til að gera þverskurði með venjulegu rakblaði eða rakhníf. Ef jurtin er ræktuð inni má líklega fá hana til að mynda æxlunarfæri á hvaða tíma sem er, að því tilskildu að lýsingu og hita sé stýrt. Lofthólfin á yfirborði þalsins, með stromp- um sínum, og ummyndun þalsins í stikla og þyrla, með frumstæðum vatnsleiðslum, eru atriði sem líkjast verkaskiptingu og 164
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.