Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 39
10. mynd. Kort af þekktri útbreiðslu dýjaskófar (Marchantia polymorpha) á íslandi.
(Náttúrufrœðistofnun Islands: Bergþór Jóhannsson 1999.)
vefmyndun byrkninga og blómplantna og
eru því sérlega lærdómsrík frá þróunar-
sjónarmiði. Svo sannarlega er dýjaskófin
ekki öll þar sem hún er séð.
Að lokum vil ég þakka Bergþóri
Jóhannssyni fyrir margvíslegar upplýsingar
um dýjaskófina, Ágústi H. Bjarnasyni fyrir
yfirlestur og Herði Kristinssyni fyrir
myndalán.
■ heimildir
Andersson, Kjell 1985. Bránnmossa, spámossa
och nágra andra kosmopolitiska mossor.
Fauna och flora 80. 93-98.
Bergþór Jóhannsson 1961. Um sjaldgæfa
íslenska lifrarmosa. Náttúrufræðingurinn 31.
28.
Bergþór Jóhannsson 1962. Hálfmosar og axlar-
blöð. Náttúrufræðingurinn 32. 140.
Bergþór Jóhannsson 1983. A list of Icelandic
bryophyte species. Acta nat. isl. 30. 29 bls.
Bergþór Jóhannsson 1984. Notes on some Ice-
landic bryophyte species. Acta bot. isl. 7. 37-
50.
Bergþór Jóhannsson 1985. Tillögur um nöfn á
íslenskar mosaættkvíslir. Fjölrit Náttúru-
fræðistofnunar nr. 1. 35 bls.
Bergþór Jóhannsson 1998. íslenskir mosar.
Breytingar og skrár. Fjölrit Náttúrufræði-
stofnunar nr. 36.
Bergþór Jóhannsson 1999. Islenskir mosar.
Hornmosar og 14 ættir soppmosa. Fjölrit
Náttúrufræðistofnunar 38. 110 bls.
Gams, H. 1957. Die Moos- und Farnpflanzen
(Archegoniaten). Kleine Kryptogamenflora
IV. 240 bls.
Helgi Hallgrímsson 1973. Þríbýli. Náttúru-
fræðingurinn 43 (1-2). 40—41.
Helgi Hallgrímsson & Hörður Kristinsson 1965.
Um hæðarmörk plantna á Eyjafjarðarsvæðinu.
Flóra 3. 9-74.
Hesselbo, August 1918. The Bryophyta of Ice-
land. The Botany of Iceland. Vol. I, part 4.
395-677.
Hjörleifur Guttormsson & Gísli Már Gíslason
1977. Eyjabakkar. Landkönnun og rannsóknir
á gróðri og dýralífi. Orkustofnun, Reykjavík.
165