Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 47

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 47
5. mynd. Bathybius haeckelii. Úrbók C. Wyville Thomson, The Depth ofthe Sea (London 1873). Það var himnasending fyrir Haeckel og fylgismenn hans þegar breski dýrafræð- ingurinn Thomas Henry Huxley lýsti árið 1868 nýrri tegund sem virtist ekki vera annað en ólöguleg frymissletta án sýni- legs frumuveggjar. Huxley fann þetta fyrirbæri í leðju af hafsbotni. Hafði reyndar fyrst skoðað það árið 1857 og komist að þeirri niðurstöðu að um ólífrænt efni væri að ræða, en nú hafði hann betri smásjá til afnota og kenningar Haeckels að leiðarljósi. Hann ályktaði að þetta djúp- sjávarslím yrði að teljast „ný birtingar- mynd þeirra einföldu lífvera sem Haeckel hefur lýst“ (5. mynd). Huxley nefndi fyrir- bærið Bathybius haeckelii (Farley 1977). Huxley var einn af virtustu dýrafræðing- um Breta og sú tilgáta varð nú vinsæl að hafsbotninn væri þakinn frymiskenndu slími, frumslími (Urschleim) sem þar myndaðist. Þetta var Haeckel og öðrum efnishyggjumönnum mjög að skapi. Ef til vill væri nýtt líf enn að kvikna á hafsbotni. ■ LÍFSEIG GRÓ Andstæðingar efnishyggju héldu því hins vegar fram að allar frumur væru langt frá því að vera einfaldar að byggingu og að ekki væri hægt að skýra starfsemi þeirra út frá lögmálum efnisins einum saman. Á þessum árum var lítið sem ekkert gert af tilraunum til að sanna eða afsanna sjálfkrafa tilurð lífs. Ekki fyrr en breski líffærafræðingurinn Henry Charlton Bastian hóf tilraunir um 1870. Segja má að Bastian hafi verið beinn arftaki Felix Pouchets. Ólíkt Pouchet var Bastian þó efnishyggjumaður og trúði á abiogenesis jafnt og heterogenesis. Bastian lenti fljótlega í deilum við írska eðlis- fræðinginn John Tyndall. Deilur þeirra Bastians og Tyndalls snerust um það hvort örverur gætu kviknað í dauðhreinsuðum næringarvökva. Bastian taldi að svo væri, enda fékk hann í tilraunum sínum svipaðar niðurstöður og Pouchet forðum; að lang- varandi suða næringarvökva kæmi ekki í veg 173
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.