Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 55
4. mynd. Efstufjörumörk í 105 m hæðyfir sjó í austanverðu Akrafjalli. - View ofthe marine limit shoreline below the eastern slope of Mt. Akrafjall. Ljósm./photo: Brynhildur Magnúsdóttir. (2. mynd), var sent til háskólans í Árósum og það aldursákvarðað af starfsmönnum eðlisfræðideildar skólans. Skemmst er frá því að segja að geislakolsaldur beinsins reyndist vera 12.575 ± 80 geislakolsár (l4C ár) fyrir árið 1950 (BP; Before Present) að frádregnum sýndaraldri sjávar við Island en hann er talinn nema um 365 ± 20 l4C árum (Sören Hákansson 1983). Með ákvörðun á aldri hvalbeinsins í austanverðu Akrafjalli er í fyrsta sinn fengin örugg tenging milli lífrænna leifa sjávardýrs og efstu fjörumarka á Suðvesturlandi og um leið er fenginn l4C aldur fomra fjömmarka í 105 m hæð yftr sjó í austanverðu Akrafjalli (4. mynd). Aldursgreiningar með geislakolsaðferð byggjast á því að samsætur kolefnis (C) eru þrjár; l2C og 13C, sem báðar eru stöðugar, og 14C sem er óstöðug (geislavirk) og myndast við geimgeislun í efstu lögum lofthjúps jarðarinnar. Þessar samsætur kolefnis eru langt frá því að vera í jöfnum hlutföllum og eru samsæturnar 12C og 13C um 99,99% alls kolefnis í andrúmsloftinu. Af því má ráða að magn hinnar óstöðugu samsætu kolefnis 14C er mjög lítið en helmingunartími hennar er um 5600 ár. Geislakol hegðar sér eins og venjulegt kolefni og gengur í samband við súrefni loftsins, myndar kolsýru og binst í vefjum jurta og dýra. Um leið og lífverurnar deyja hætta þær að taka til sín kolsýru og geislakolið (14C) tekur þá þegar að klofna og eyðast og á um 5600 árum er aðeins helm- ingur hins upprunalega geislakols eftir í líf- rænu leifunum. Hlutfall geislakols og venjulegs kolefnis í lífrænu efni gefur því til kynna hversu langt er síðan lífveran dó, að því tilskildu að hlutur samsætunnar 14C sé stöðugur í tíma og rúmi (Þorleifur Einarsson 1968). Niðurstöður aldursákvarðana með geisla- kolsaðferð eru gefnar upp í geislakolsárum, en fjöldi geislakolsára er ekki jafn fjölda venjulegra ára í okkar tímatali. Þessi munur stafar af því að í tímans rás hefur styrkur (hlutfall) 14C-samsætu kolefnis verið breyti- legur og til þess að geta leiðrétt aldurs- ákvarðanir á landrænum lífleifum með tilliti til breytilegs styrks 14C er nauðsynlegt að vita hvemig og hvenær styrkur 14C hefur breyst. Með því að aldursákvarða með geislakols- aðferð ákveðna árhringi (einföld talning) í stofnum tijáa, sem ná mjög háum aldri, fæst góður samanburður á trjáhringa- og geisla- kolsaldri árhringsins. Almennt er álitið að vöxtur trjáa nemi einum (ár)hring á ári og því er ljóst að niðurstaða aldursákvörðunar með talningu árhringa er mjög nærri því að sam- svara venjulegum almanaksárum. Misntunur á aldri hans samkvæmt þessum tveimur aðferðum segir til urn breytilegt hlutfall sam- sætunnar 14C í andrúmsloftinu. Sambæri- legar leiðréttingar er hægt að gera á leifum sjávarlífvera með samanburði við U/Th- aldur kóralla, sem er ekki fjarri því að vera jafn aldri þeirra í almanaksárum talið. 181
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.