Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 65
1 ■ tafla. Stofnstœrð sjófuglategunda sem verpa á íslandi. Yngstu áœtlanir eru notaðar hverju sinni. - Estimated population sizefor seabird species breeding in Iceland. In each case, the most recent estimates are presented. Áætl. fj. para/ Est. breed. prs Ár/ Yr Heimild/ Reference Fýll Fulmarus glacialis 1-2 millj. 1995 Asbirk o.fl. 1997 Súla Sula bassana 25.400 1994 Amþór Garðarsson 1995a Toppskarfur Phalacrocorax aristotelis 8-9 þús. 1995 Arnþór Garðarsson 1979; Ævar Petersen 1998a Dílaskarfur P. carbo 2.539 1994 Arnþór Garðarsson 1996a Sjósvala Oceanodroma leucorrhoa 80-150 þús. 1995 Asbirko.fi. 1997 Stormsvala Hydrobates pelagicus 50-100 þús. 1995 Asbirk o.fl. 1997 Skrofa Puffinus puffinus 7-10 þús. 1995 Asbirk o.fl. 1997 Æðarfugl Somateria mollissima 300.000 1995 Asbirk o.fl. 1997 Skúmur Stercorarius skua 5.400 1984-85 Lund-Hansen & Lange 1991 Kjói S. parasiticus 5-10 þús. 1995 Asbirk o.fl. 1997 Kría Sterna paradisaea 250-500 þús. 1995 Asbirk o.fl. 1997 Hettumáfur Larus ridibundus 25-30 þús. 1995 Asbirk o.fl. 1997 Stormmáfur L. canus 350-450 1995 Asbirk o.fl. 1997 Svartbakur L. marinus 15-20 þús. 1998 ÆP óbirt/unpubl. Sflamáfur L. fuscus 25.000 1995 Asbirk o.fl. 1997 SilfurmáfurL. argentatus 5-10 þús. 1995 ÆvarPetersen 1998a Hvítmáfur L. hyperboreus 8.000 1995 Asbirk o.fl. 1997 Rita Rissa trídactyla 630.000 1983-85 Arnþór Garðarsson 1996b Lundi Fratercula arctica 2-3 millj. 1995 Asbirk o.fl. 1997 Alka Alca torda 380.000 1983-85 Arnþór Garðarsson 1995b Langvía Uria aalge 990.000 1983-85 Arnþór Garðarsson 1995b Stuttnefja U. lomvia 580.000 1983-85 Arnþór Garðarsson 1995b Teista Cepphus grylle 10-15 þús. 1998 ÆP í undirbúningi/in prep. IÍHVAÐ ERVÖKTUN? Síðustu áratugi hefur orðið vöktun verið notað um ákveðið eftirlit sem unnið er á skipulegan hátt. Vöktun, sem á erlendum rnálum er nefnd monitoring, byggist á reglu- bundnum athugunum á tilteknum þætti eða atburði í náttúrunni, s.s. fjölda fugla, varp- árangri, dánartíðni, magni eiturefna, komu- tíma fugla o.s.frv. Vöktun getur byggst á beinum mælingum (t.a.m. á magni eiturefna), talningum (t.d. á fjölda fugla) eða mati (þ.á m. á dánartíðni). Vöktun sjófuglastofna getur verið marg- þætt. Grunnatriði sjófuglavöktunar eru skipu- legar talningar á fjölda varppara, annaðhvort á öllum varppörum stofns eða skilgreindum hlutum hans. Einnig getur verið nauðsyn- legt að vakta aðra stofnþætti, t.d. dánar- tíðni og varpárangur, eða skipuleggja hnit- miðaðar rannsóknir samhliða vöktun til að skilja betur eðli stofnbreytinga. ■ SJÓFUGLAVÖKTUN Á ÍSLANDI Árið 1992 hélt greinarhöfundur erindi um vöktun sjófuglastofna á fuglaráðstefnu Líf- fræðifélags íslands (Ævar Petersen 1992). Þar var vakin athygli á því að hið opinbera hefði ekki markað stefnu í vöktun sjófugla- stofna og er sú staða enn óbreytt. Einnig var staða mála rædd á ráðstefnu Vísindafélags 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.