Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 85

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 85
STEFÁN ARNÓRSSON OG SIGURÐUR R GÍSLASON Orkunotkun OG UMHVERFISÁHRIF 1. hluti: Orkugjafar Lífskjör iðnvæddra þjóða tengjast fyrst og fremst orkunotkun þeirra, nýtingu annarra náttúruauðlinda og þekkingu á sviði vísinda og tœkni, auk annars mannauðs. Hin mikla orkunotkun mannkyns, sem hófst með iðnbyltingunni í upphafi 19. aldar, hefur öðru fremur leitt mönnum fyrir sjónir að auðlindir jarðar eru takmarkaðar. Skaðleg hnattrœn umhverfisáhrif hafa orðið af brennslu lífrœnna orkugjafa. ær orkulindir sem mannkynið nýtir aðallega eru hráolía, jarð- gas, kol, kjarnorka og vatnsafl. Auk þess eru jarðvarmi, vind- orka, sólarorka og sjávarfallastraumar notuð í smærri stíl. Olían er mikilvægust. I þeirri grein sem hér birtist verður fjallað um þessar orkulindir jarðar, eðli þeirra og uppruna. Ætlunin er að síðar birtist í Náttúrufræð- ingnum tvær greinar til viðbótar undir sama aðalheitinu - Orkunotkun og umhverfis- áhrif. Önnur mun fjalla um mengun af völd- um orkunotkunar en hin um hitnun á jörð- inni, þ.e. svonefnd gróðurhúsaáhrif, sem brennsla kola, olíu og gass orsakar. Orkuauðlindum er oft skipt í tvo flokka. Annars vegar eru endurnýjanlegar auðlindir og hins vegar þær sem ganga til þurrðar eftir því sem af þeim er tekið. í augum þeirra sem hafa raunvísindalegan bakgrunn er orka heimsins þó óbreytanleg stærð; aðeins er hægt að breyta um orkuform, t.d. með því að breyta vatnsorku yfir í raforku. Þær orku- lindir sem ekki teljast endumýjanlegar, endurnýjast vissulega, en margfalt hægar en sem nemur eyðslu þeirra. Þær auðlindir sem ekki teljast endumýjanlegar eru hráolía, jarðgas, kol og kjamorka (úran). Talið er réttast að líta á jarðhita sem „hálfendur- nýjanlega“ orkulind. Einstök jarðhitasvæði, sem eru í vinnslu, endurnýjast, en þó ekki með þeim hraða sem þau eru nýtt. Stefán Arnórsson (f. 1942) lauk B.S.-prófi í jarð- fræði frá Edinborgarháskóla 1966 og doktorsprófi í hagnýtri jarðefnafræði frá Imperial College í London 1969. Hann starfaði við jarðhitadeild Orkustofnunar á árunum 1969-1978 en síðan við Háskóla fslands, fyrst sem dósent og síðar sem prófessor. Stefán hefur unnið víða erlendis sem ráðgjafi á sviði jarðhita. Sigurður Reynir Gíslason (f. 1957) lauk B.S.-prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands 1980 og doktors- prófi í jarðefnafræði frá Johns Hopkins-háskólan- um í Bandaríkjunum 1985. Hann hefur starfað sem sérfræðingur, fræðimaður og loks vísindamaður við Raunvísindastofnun frá 1985. Sigurður hefur stundað jarðefnafræðirannsóknir í Bandaríkjunum, Frakklandi og Portúgal. Náttúrufræðingurinn 69 (3-4), bls. 211-228, 2000. 211
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.