Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 88

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 88
1. tafla. Skrá yfir forða 20 helstu olíuríkja heims og endingartíma olíulindanna miðað við árið 1999 og vinnslu eins og hún var árið 1998. Upplýsingarnar eru frá American Petroleum Institute. Land Forði Endingar- milljarðar tunna tími í árum Saudi-Arabía 259,0 88 írak 112,5 146 Sameinuðu arabísku furstadæmin 97,7 118 Kuwait 94,0 143 Iran 89,7 68 Venezuela 72,6 64 Sovétríkin fyrrv. 57,0 27 Mexíkó 47,8 43 Líbýa 29,5 58 Kína 24,0 21 Bandaríkin 22,5 10 Nígería 22,5 30 Noregur 10,9 10 Alsír 9,2 31 Brasilía 7,1 20 Angóla 5,4 - Oman 5,3 - Stóra-Bretland 5,2 14 Óháða beltið 5,0 - Indónesía 5,0 11 forðaberginu til yfirborðs. Vegna þess að jarðolía er léttari í sér en berg og vatn hefur hún ætíð tilhneigingu til þess að stíga upp til yfirborðs jarðar, og gerir það ef lekt upp- runabergsins er nógu mikil og gildrur hindra ekki olíustreymið. Það eru þessi fjögur jarðfræðilegu skilyrði sem jarðfræðingar hafa í huga við olíuleit. Það fer eftir fergingu og upphitun hvort og að hve miklu leyti hinar lífrænu leifar setlaganna umbreytast í hráolíu (vökva) eða jarðgas (gas). Jarðgas þolir meiri hita og getur því fundist í dýpri jarðlögum en hráolía. Ýmiss konar jarðmyndanir geta skapað gildrur fyrir jarðolíu, t.d. fellingar, misgengi, setlaga- linsur og saltstöplar (2. mynd). Jarðolía er unnin úr jarðlögum með borun- um. Fyrsta árangursríka olíuholan var boruð í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum árið 1859. í árdaga olíuborana var jafnan byggður bor- pallur og turn sérstaklega við hverja bor- holu. Því litu boruð olíusvæði út eins og borgir af turnum. Nú eru notaðir borar sem flytja má milli staða. Með því að smíða borpalla sem standa á sjávarbotni mátti bora eftir olíu í setlög undir sjávarbotni. Olíuborpallar eru mjög dýrir og því eru jafnan boraðar margar holur af hverjum palli. Fyrst er borað lóðrétt en holan síðan látin beygja af. Með nýjustu tækni má gera holur láréttar. Með þessu móti má ekki aðeins spara, með því að bora margar holur af einum og sama punktinum, heldur einnig auka líkur á árangri af borun hverrar holu. Stundum sjálfrennur hráolía úr borholum, en oftast þarf þó að dæla henni. Yfirleitt er enn mikil olía eftir í forðaberginu þegar borholan er orðin þurrausin og ekki hægt að dæla meiru úr henni. Mikið fé hefur verið lagt í þróun aðferða til að nýta olíulindir betur, eins og að bora sérstakar holur og dæla niður í þær vatni eða gufu til að þvo jarðolíuna út. 1. tafla sýnir helstu olíuríki heims. Tölum- ar sýna þekktan hagnýtan olíuforða í hverju ríki og á hve löngum tíma hann muni ganga til þurrðar miðað við vinnslu árið 1999. Með frekari borunum á þessi forði þó vafalaust eftir að reynast stærri. Hækkun á hráolíu- verði hefði sömu áhrif, svo og tækniframfarir sem leiddu til bættrar nýtingar olíuforða á olíusvæðum í vinnslu. Þannig er þekktur, hagnýtur olíuforði hverju sinni teygjanleg stærð. Mikið olíumagn er að finna í olíubornu leirflögubergi (oil shale) og tjörusandsteini (tar sand), sem yrði hagkvæmt að nýta ef hráolíuverð yrði nógu hátt. í Bandaríkjunum einum er áætlað að enn sé ekki búið að finna olíulindir með 25 milljörðum tunna af hráolíu og til viðbótarer áætlað að vinna megi 300 milljarða tunna úr olíusvæðum með bættri tækni. Því er nokkuð langt í land að „síðasti olíudropinn" hafi verið nýttur. Hins vegar er ljóst að hinn geysimikli hráolíuforði í Austurlöndum nær og það hversu ódýrt er að vinna olíuna þar mun á komandi áratugum færa þjóðum í þessum heimshluta auð og völd. 214
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.