Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 91

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 91
2. tafla. Vatnsaflsstöðvar á fslandi. Afl og orkuvinnsla almenningsrafstöðva árið 1999. Rafstöð Afl Orku- Álags- MWa vinnsla stuðulf GWhb % Búrfell 282 2195 89 Hrauneyjarfoss 210 1174 64 Blanda 150 927 70 Sigalda 150 787 60 Sultartangi 62,5 61 11 Irafoss 47,8 262 63 Laxá 28 167 68 Steingrímsstöð 26,4 127 55 Ljósifoss 14,6 112 88 Mjólká 8,1 57,9 82 Andakíll 7,9 32,7 47 Lagarfoss 7,5 55,6 85 Skeiðsfoss 4,9 24,4 57 Elliðaár 3,2 1,5 5 Grímsá 2,8 17,2 70 Þverá 1,7 5,6 38 Fossar 1,2 4,5 43 Gönguskarðsá U 7,8 81 Smyrlabjargaá 1,0 7,7 88 Rjúkandi 0,84 8,0 109 Sængurfoss 0,72 0,72 11 Reiðhjalli 0,52 2,2 48 Laxárvatn 0,48 2,9 69 Búðará 0,24 0,80 38 Blævardalsá 0,20 0,73 73 Garðsá 0,17 0,03 2 Fjarðará 0,16 0,39 28 Mýrará 0,06 0,17 32 Alls 879,5 6043 a) megavött. Afltölurnar svara til þess afls sem vélar virkjananna eru gefnar upp fyrir, svonefnt ástimplað afl. b) gígavattstundir, þ.e. milljónir kflóvattstunda. Notkun heimila á íslandi liggur gjarnan á bilinu 3000-5000 kílówattstundir á ári, a.m.k. þar sem raforka er ekki notuð til upphitunar. c) 100% álagsstuðull svarar til þess að virkjunin hafi verið keyrð stöðugt á fullu afli allt árið. Stýring raforkukerfisins ræður mestu um álags- stuðul einstakra virkjaog vatnsmiðlunna. Upplýs- ingarnar í fyrstu tveimur dálkum töflunar eru fengnar frá Arna Ragnarssyni, Orkustofnun. Kjarnorka Fyrir nokkrum áratugum var almennt talið að kjamorkan yrði framtíðarorkugjafi jarðar- búa. Hér var rekinn sá áróður að hraða þyrfti virkjun vatnsaflsins, því ef það væri ekki gert færi svo innan tíðar að þessi orkugjafi yrði ekki samkeppnisfær við kjamorku. Nú hefur hins vegar skapast mikil andstaða við beislun kjamorku vegna notkunar hennar í gjöreyðingarvopn, mengunarhættu og erfið- leika við örugga losun á geislavirkum úr- gangi frá kjarnorkuverum. Slysin á Three Mile Island í Bandaríkjunum árið 1979 og í Tsjemobyl í Úkraínu 1986 hafa dregið mikið úr áhuga á notkun kjarnorku til raforku- framleiðslu. Af frumefninu úrani em til nokkrar sam- sætur, aðallega þó úran-238 og úran-235. Báðar samsætumar eru geislavirkar en sérstaklega þó hin síðamefnda. Með því að skjóta nifteindum á kjama úrans-235 má kljúfa hann. Við það myndast ýmis önnur frumefni, sem sum em einnig geislavirk, auk varma. Varmann má nota til að hita vatn í suðu og nota gufuna til að knýja hverfla sem tengdir era rafölum og framleiða á þann hátt 3. tafla. Jarðgufustöðvar á lslandi og raf- stöðvar sem nota olíu. Rafstöð Afl Orku- Álags- MW‘ vinnsla stuðull GWhb % Jarðgufustöðvar Krafla 60,0 484 92 Nesjavellir 60,0 486 92 Svartsengi 46,4 147 36c Bjamarflag 3,2 18,1 65 Reykjanes 0,5 2,3 52 Alls 171,1 1137,4 Olíustöðvar Straumsvík 35 0,014 ~0 Vestmannaeyjar 5,3 0,054 ~0 Aðrar (52) 80,5 3,6 0,5 Alls 119,8 3,7 a) megavött. b) gígavattstundir. Sjá ennfremur skýringar við 2. töflu. Upplýsing- arnar eru fengnar frá Áma Ragnarssyni, Orku- stofnun. 30MW rafstöð var gangsett í nóvember 1999, sem skýrir þennan lága álagsstuðul. 217
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.