Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 102

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 102
skýrsluna segir meira en orð höfunda: „Helstu auðlindir Islands eru orka, gróðurlendi landsins og fiskistofnar í hafinu umhverfis landið. Það skiptir sköpum fyrir þjóðarbúið hvernig þessar auðlindir eru nýttar. Nú er svo komið að framleiðsla í íslenskum landbúnaði er meiri en markaðs- þörf og fiskistofnarnir nýttir eins mikið og hægt er, og e.t.v. meira en hollt er. Hins vegar er nýting innlendrar orku innan við tíunda hluta þess sem hagkvæmt er talið að nýta. Það er því nokkuð ljóst að aðal- aukningin í verðmætasköpun þjóðarinnar á næstu áratugum byggist á frekari nýtingu innlendra orkugjafa. Rannsóknir á íslensk- um orkuauðlindum og nýtingarmöguleikum þeirra hljóta því að verða forgangsverkefni í náinni framtíð ... Eðli sínu samkvæmt taka jarðhitarannsóknir langan tíma, og í mörgum tilvikum er ekki hægt að meta nýtingar- möguleika fyrr en viss vitneskja er fyrir hendi um eiginleika viðkomandi jarðhita- svæðis ... Alþingi hefur ályktað um stefnu í þessum málum. Með þingsályktun um skipulegar rannsóknir á háhitasvæðum landsins, sem samþykkt var 19. maí 1981, var ríkisstjóminni falið að láta gera heildar- áætlun og framkvæma rannsóknir á háhita- svæðum landsins þannig, að á tveim háhitasvæðum landsins verði tveir virkjun- arstaðir á verkhönnunarstigi að fimm árum liðnum og á fimm háhitasvæðum að tíu árum liðnum ... Iðnaðarráðuneytið fól Orku- stofnun með bréfi dags. 14. september 1981 að gera heildaráætlun um rannsóknir á háhitasvæðum í samræmi við þingsályktun um skipulegar rannsóknir á háhitasvæðum landsins." Tillögum Orkustofnunar mun hafa verið tekið fálega, ráðamönnum ekki litist á þá fjár- festingu í upplýsingum sem Orkustofnun gerði tillögur um. Á síðustu misserum hefur áhugi á orkuframleiðslu og sölu til stóriðju tekið fjörkipp. I því sambandi hefur góður undirbúningur á Nesjavöllum komið að góðum notum og gert mönnum kleift að taka ákvörðun um virkjun þar til raforku- framleiðslu með litlum fyrirvara. Á Nesjavöllum hófst undirbúningur virkjunar með skipulegum hætti í árslok 1982. Fyrsti áfangi virkjunarinnar var tekinn í notkun á árinu 1990. Þessi tími fyrir undir- búning, hönnun og framkvæmdir verður að teljast eðlilegur. Þegar þetta er upphaflega ritað, á miðju ári 1996, er nýlega búið að taka ákvörðun um byggingu gufuaflsstöðvar á Nesjavöllum. Þá ákvörðun var unnt að taka vegna þess að næg vitneskja lá fyrir um vinnslueiginleika svæðisins. ■ HEIMILDIR Guðmundur Pálmason 1996. Þjóðhagslegur ávinningur af nýtingu jarðhita á íslandi. Ársfundur Orkustofnunar 1996. Guðmundur Pálmason, Gunnar V. Johnsen, Helgi Torfason, Kristján Sæmundsson, Karl Ragnars, Guðmundur Ingi Haraldsson & Gísli Karel Halldórsson 1985. Mat á jarðvarma íslands. Orkustofnun, OS-85076/JHD-10. 134 bls. Haukur Tómasson 1981. Vatnsafl á fslandi. Mat á stærð orkulindar. Erindi flutt á orkuþingi í júní 1981. 14 bls. Ingvar B. Friðleifsson 1996. Present status and potential role of geothermal energy in the world. World Renewable Energy Congress IV, Denver, Colorado, 15.-21. júní 1996. 6bls. Pipkin, B.W. 1994. Geology and the environ- ment. West Publishing Company. 476 bls. Plummer, C.C. & McGeary, D. 1993. Physical geology. Wm. C. Brown Publishers. 537 bls. Valgarður Stefánsson, Gestur Gíslason, Helgi Torfason, Lúðvík S. Georgsson, Stefán G. Sigurmundsson & Sverrir Þórhallsson 1982. Áætlun um skipulegar rannsóknir á háhita- svæðum landsins. Orkustofnun, OS-82093/ JHD-13. 176 bls. PÚST- OG NETFÖNG HÖFUNDA Stefán Amórsson Jarðfræðihúsi Háskólans v/Hringbraut 101 Reykjavík stefanar@raunvis.hi.is Sigurður Reynir Gíslason Jarðfræðihúsi Háskólans v/Hringbraut 101 Reykjavík sigrg@raunvis.hi.is 228
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.