Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 17

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 17
A. Fisklirfumar „hitta“ á átuhámark, mikill skömn á milli Qölda lirfa og átu 2 :0 Tími Lirfur '■ -' o Áta B. Lítil skörun á milli Qölda fisklirfa og átu, hætt er við að lirfurnar fái ekki nóg að éta 43 Uh Tími Áta Jf&p- V- mynd. Myndin sýnir á einfaldaðan lidtt hugmynd um það livernig klak fislcanna getur skarast misvel við framboð af fœðu (átu). Dýrasvif (einkum egg og lirfustig) er aðalfœða fisklirfanna fyrstu œvivikurnar eftir að forðanœring þeirra er uppurin. A: Mikil skörun á "dlli fjölda fisklirfa og átu. B: Lítil skörun milli fisklitfa og óitu. (Eftir Cushing 1990.) dæmis tvær kynslóðir á ári fyrir sunnan Lófót, en aðeins ein þar fyrir norðan (Wiborg 1954, Lie 1965). í Barentshafi er e|nnig aðeins ein kynslóð á ári (Tande o.fl. 1985). Við Nýfundnaland (Sameoto og Herrnan 1990) og á Georges-banka (Miller o.fl. 1991) eru kynslóðir rauðátu hins vegar að minnsta kosti tvær á ári. 15

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.