Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 27
4. mynd. Dúfnahópur i'fjönmni við Djúpavog í Bentfirði, 9. október 2000. Fuglarnir bera
allir einkenni villtra bjargdúfna. Ljósm. Jóhann Oli Hilmarsson.
mismunandi vaxtarlagi hinna törndu kynja
innbyrðis. Þegar Ágúst Magnússon sleppti
dúfum sínum lausum fóru þær tömdu og
skræpurnar hvergi en þær villtu llugu til síns
heima, í klettana, og létu skki sjá sig aftur (3.
mynd). Afur á móti stunduðu þessar villtu
dúfar, líkast til flestar, að nálgast bæinn í
fæðuleil tvisvar á sólarhring, kvölds og
ntorgna, en hurfu með öllu þess á milli (4.
mynd).
Aðalheimildarmaður minn hefur glatað
ljósmyndum af öllum sínum dúfum og sjálfúr er
ég enginn ljósmyndari og láðist að fá
ljósmyndara í lið með mér á sínurn tíma. Þó náði
Ágúst í sumarfríi sínu sumarið 1995 nokkrum
myndum (sem því miður glötuðust einnig;
innskot Náttúrufræðingsins). Nú hljótum við
að sakna fuglamyndasnillingsins og Norð-
firðingsins Bjöms Bjömssonar eldra. En
vandamálið um stöðu bjargdúfunnar í
íslensku dýralífi verður að leysa. Sjálfur álít ég
að hún sé bæði tamin, feröl og villt.
■ HEIMILDIR
Arnþór Garðarsson (ritstjóri) 1982. Fuglar. Rii
Landverndar 8. Landvernd, Reykjavík.
Bjarni Sæmundsson 1936. Fuglarnir (Aves
Islandiæ). Islensk dýr III. Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavfk.
Gos, Michael D. 1981. Doves. T.F.H. Publica-
tions Inc. Ltd., Neptune og víðar.
Guðmundur P. Olafsson 1987. Fuglar í náttúru
íslands. Mál og menning, Reykjavi'k.
Hanzak, .1. 1971. Fuglabók. Stóra fjölfræðisafnið
II. Friðrik Sigurbjörnsson þýddi og endursagði
með staðfærslu að íslenzkum háttum. (Stóra
fuglabók Fjölva.) Bókaútgáfan Fjölvi,
Reykjavík.
Magnús Björnsson 1939. Fuglabók Ferðafélags
íslands. Leiðarvísir til þess að átta sig á
fuglum. Ferðafélag íslands: Árbók 1939.
ísafoldarprentsmiðja hf., Reykjavík.
Peterson, Roger, Tory & Guy Montfort &
P.A.D. Hollom 1962. Fuglar íslands og
Evrópu. Finnur Guðmundsson íslenzkaði og
staðfærði. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Peterson, Roger, Tory & Guy Montfort &
P.A.D. Hollom 1964. Fuglar íslands og
Evrópu. Finnur Guðmundsson íslenzkaði og
staðfærði. 2. útgáfa, aukin og endurskoðuð.
Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Sprensen, Spren & Dorete Bloch 1991. Fuglar á
íslandi og öðrum eyjum í Norður-Atlantshafi.
Island, Færeyjar, Hjaltland, Orkneyjar og
Suðureyjar. Skjaldborg hf., Reykjavík.
Walters, a, Michael 1980. The Complete Birds
of the World. David & Charles. Newton Ab-
bot, London og Nort Pomfret.
Walters, b, Michael 1980. The Complete Birds
of the World. Illustrated Edition. T.F.H.
Publications Inc. Ltd., Neptune.
25