Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 55
13. mynd. Úlfur (t.v.) og tasmaníuúlfur. Úlfurinn á myndinni er afdeilitegund, Canis lupus youngi, sem lifði sunnarlega í Klettafjöllum en dó út um 1940. (Day 1989; myndir eftir Maurice Wilson.) 14. mynd. Stóra gullmoldvarpa, Chrysopalax trevelyani (t.v.), og pokamoldvarpa, Notoryctes typhlops. Báðar myndirnar eru af uppstoppuðum eintökum á söfnum. (Nowak 1990.) Pokaúli'i hefur verið lýst hér að framan. - Moldvörpur hafast að mestu við í göngum, sem þær grafa neðanjarðar, og lifa þar á ánamöðkum og öðrum jarðvegsdýrum. Eiginlegar moldvörpur (ættin Talpidae) lifa í Evrasíu og N- Ameríku. í Afríku skipa gullmoldvörpur (ættin Chrysochloridae) sess þeirra. Þótt báðar þessar ættir teljist til ættbálks skordýraætna er ljóst að þær eiga engan sameiginlegan forföður með lífshætti og líkamsgerð moldvarpna, heldur hafa ættirnar mótast við samstíga þróun. Mjög fjarskylt spendýr, pokamoldvarpan í Ástralíu, líkist moldvörpum verulega, og þó enn meir gullmoldvörpum. - Múrmel- dýr lifa á margs kyns gróðri og hafast löngum við í flóknum grenjum sem dýrin grafa, og vambarnir í Ástralíu minna talsvert á þau. - Nokkur dýr sérhæfa sig í að ræna bú maura og termíta og éta íbúana. Þau reka langa og slímuga tungu inn í búin og draga svo til sín skordýrin sem við hana loða. Jafnan hafa þessar maurætur öflugar framloppur með löngum, hvössum klóm sem þær beita við að svipta sundur búunum. Greina má mjög áberandi, samstíga þróun til svona líkamsgerðar og lífshátta þar sent annars vegar eru maur- æturnar í S-Ameríku - fjórar tegundir af ættbálki tannleysingja - og hins vegar maurapokinn í Ástralíu. Hér má einnig benda á maurígulinn eða ástralíumjó- nefinn (sjá 3. mynd). ■ HEIMILDIR Day, David 1989. The Encyclopedia of Van- ished Species. Universal Books Lid., London. Encyclopædia Britannica. Erna Sigurðardóttir, bréflegar upplýsingar. 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.