Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 65

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 65
4. myiul. Sjci skýringar á vinstri síðu. ■ ARNARFELLSKVÍSL Tóftir kofans undir Arnarfellsmúlum hafa horfið vegna ágangs Arnarfellskvíslar. Megingrein kvíslarinnar kemur upp undan Múlajökli fast upp við Arnarfell og rennur síðan um Múlana íbreytilegum farvegum að hætli jökulkvísla. Inn með Múlajökli er lón sem Jökulker nefnist. Við og við tæmist það og samfara því koma hlaup í Arnarfellskvísl. í bókinni Göngur og Réttir II er greint frá hamförum í Arnarfellskvísl einhvern tíma á fyrri hluta 20. aldar. Þá sópaðist burtu stór spilda austast í Amarfellsmúlum; „... eru þar nú grjóteyrar einar þar sem áður var gróðurreitur, og flæmist áin þar um öskugrá og straumþung“. Líklegasl er að kofarústir þeirra Eyvindar og Höllu hafi sópast burt í samskonar hamförum einhvern tíma á fyrri helmingi 19. aldar. 63

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.