Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 67

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 67
Skeljasafn JÓHANNESAR Björnssonar Jóhannes Björnsson bóndi í Ytri- Tungu á Tjörnesi var einn ötulasti safnari núlifandi ís- lenskra skeldýra sem við Islend- ingar höfum átt og tókst honum að ná saman betra safni sælindýra en flestum öðrum. LEIFUR A. SÍMONARSON Hann greindi sjálfur dýrin til tegunda og fékk þannig gott yfirlit yfir skeldýrafánu landsins, sem hann að lokum gjörþekkti, en safn sitt gaf hann Safnahúsinu á Húsavík þegar það var formlega vígt. í því eru 179 tegundir sæsnigla fundnar við landið og lil 1. mynd. Úr Safnahúsinu á Húsavík. Hluti af skeljasafni Jóhannesar Björnssonar. - From Safnahúsið in Húsavík. Part ofthe shell collection of Jóhannes Björnsson. Ljósm./photo: Pe'tur Jónasson 2000. Náttúrufræðingurinn 70 (I), bls. 65-67, 2000. 65

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.